Stjórn Náttúrustofu Suðurlands-

09.12.2021

Náttúrustofa Suðurlands

Fundargerð

Stjórnarfundur í Náttúrustofu Suðurlands (NS) 9. desember 2021 kl. 12.00

Fundurinn var haldinn í Setrinu, Vestmannaeyjum.

Mættir voru: Jóna Sigríður Guðmundsdóttir, formaður og Halla Svavarsdóttir, Viktor Ragnarsson og Erpur Snær Hansen forstöðumaður NS.

Fundarritari Jóna Sigríður Guðmundsdóttir.

  1. Mál Beiðni frá forstöðumanni NS um kaup á GPS búnaði fyrir stormsvölur.

Forstöðumaður NS óskar eftir að fá að kaupa 30 GPS tæki. Þau eru hugsuð til að setja á stormsvölur á ungatíma til að kortleggja fæðuöflunarferðir þeirra.

Niðurstaða

Stjórnin samþykkir kaup á búnaði að fjárhæð 1.750.000.-

Fundi slitið kl. 12.30