Stjórn Náttúrustofu Suðurlands-

30.09.2021

Náttúrustofa Suðurlands

 

 

Fundargerð

 

Stjórnarfundur í Náttúrustofu Suðurlands (NS) 30. september 2021 kl. 12.00

 

Fundurinn var haldinn í Setrinu, Vestmannaeyjum.

 

Mættir voru: Jóna Sigríður Guðmundsdóttir, formaður og Halla Svavarsdóttir, Viktor Ragnarsson og Erpur Snær Hansen forstöðumaður NS.

 

Fundarritari Jóna Sigríður Guðmundsdóttir.

 

 

  1. Mál Verkefni sumarsins

 

Forstöðumaður fór yfir aðaláherslur sumarsins. Mörg verkefni voru í gangi.

 

Niðurstaða

Í ljósi þess hversu verkefni sumarsins voru mörg var forstöðumanni falið að skila inn greinargerð fyrir næsta fund. Málið verður tekið fyrir aftur á næsta fundi.

 
2. Mál Beiðni frá forstöðumanni NS um skápakaup

 

Forstöðumaður NS fór yfir mikilvægi þess að hafa aðgang að læstu geymsluplássi fyrir verðmæt tæki í eigu stofnunarinnar. Um er að ræða stálskáp sem kostar 60.000.-.

 

Niðurstaða

Samþykkt.

 

Fundi slitið kl. 12.40