Stjórn Náttúrustofu Suðurlands-

25.05.2021

Náttúrustofa Suðurlands

 

 

Fundargerð

 

Stjórnarfundur í Náttúrustofu Suðurlands (NS) 25. maí 2021 kl. 12.00

 

Fundurinn var haldinn í Setrinu, Vestmannaeyjum.

 

Mættir voru: Jóna Sigríður Guðmundsdóttir, formaður og Halla Svavarsdóttir og Erpur Snær Hansen forstöðumaður NS.

 

Fundarritari Jóna Sigríður Guðmundsdóttir.

 

 1. Mál Fundargerð trúnaðarmála

Afgreiðsla trúnaðarmála er færð í sérstaka fundargerð.

 

 

 

Fundi slitið kl. 12.30