Stjórn Náttúrustofu Suðurlands -

25.01.2021

Náttúrustofa Suðurlands

 Fundargerð

 Stjórnarfundur í Náttúrustofu Suðurlands (NS) 25. janúar 2021 kl. 16.00

 Fundurinn var haldinn í Setrinu, Vestmannaeyjum.

 

Mættir voru: Jóna Sigríður Guðmundsdóttir, formaður, Halla Svavarsdóttir, Viktor Ragnarsson og Erpur Snær Hansen forstöðumaður NS sat undir lið 1.

 

Fundarritari Jóna Sigríður Guðmundsdóttir.

 

 

  1. Mál Forstöðumaður NS fór yfir árið 2020 og það sem er framundan.

 

  1. Mál Stofnanasamningur FÍN

Stjórn NS felur formanni að undirrita nýjan stofnanasamning Náttúrustofu Suðurlands og Félags íslenskra náttúrufræðinga fyrir hönd stjórnar.

 

 

Fundi slitið kl. 16.45