Stjórn Náttúrustofu Suðurlands -

11.01.2021

Náttúrustofa Suðurlands

 Fundargerð

 Stjórnarfundur í Náttúrustofu Suðurlands (NS) 11. janúar 2021 kl. 16.00

 

Fundurinn var haldinn í Setrinu, Vestmannaeyjum.

Mættir voru: Jóna Sigríður Guðmundsdóttir, formaður, Halla Svavarsdóttir og Viktor Ragnarsson.

 Fundarritari Jóna Sigríður Guðmundsdóttir.

 1. Mál Stofnanasamningur FÍN

Stjórn NS fór yfir lokadrög stofnanasamnings fyrir fund sem formaður á með FÍN til að klára gerð samnings.

Fundi slitið kl. 17.00