Stjórn Náttúrustofu Suðurlands -

08.12.2020

Náttúrustofa Suðurlands

Fundargerð

 Stjórnarfundur í Náttúrustofu Suðurlands (NS) 8. desember 2020 kl. 17.00

 Fundurinn var haldinn í Setrinu, Vestmannaeyjum.

Mættir voru: Jóna Sigríður Guðmundsdóttir, formaður, Halla Svavarsdóttir og Viktor Ragnarsson.

 Fundarritari Jóna Sigríður Guðmundsdóttir.

 

 

  1. Mál Stofnanasamningur FÍN

Stjórn NS felur formanni að klára gerð samnings.  Stjórn NS telur mikilvægt að gengið sé frá samningi hið fyrsta.

  2. Mál Fundargerð trúnaðarmála

Afgreiðsla trúnaðarmála er færð í sérstaka fundargerð.

 

 

 

Fundi slitið kl. 17.50