Stjórn Náttúrustofu Suðurlands -
Fundur haldinn í stjórn Náttúrustofu Suðurlands 22.09. 2020 kl: 17:00 í Setrinu/Fiskiðja
Mættir voru: Ólafur Lárusson, Viktor Ragnarsson, Halla Svavarsdóttir og Erpur S Hansen forstöðumaur N:
1: mál. Starfsmannamál; færð í sérstaka fundargerð trúnaðarmála.
2:mál. Formanni var falið að ræða við launadeild (fjármálastjóra) vegna greiðslna kostnaðar vegna Lundaralls 1 og 2 .
Fleira ekki gert, fundi slitið 18:22 Fundargerð ritaði Ólafur Lárusson, sign Viktor Ragnarsson, Erpur S Hansen og Halla Svavarsdóttir