Stjórn Náttúrustofu Suðurlands -

19.09.2020

 Fundur haldinn í stjórn Náttúrustofu Suðurlands þann 19/09 2020 kl: 17:00

Mættir voru Ólafur Lárusson, Viktor Ragnarsson, Halla Svavarsdóttir og Sigurjón Örn Lárusson fjármálastjóri Vm bæjar.

1. Mál. Rætt um rekstraáætlun Náttúrustofu Suðurlands vegna Lundaralls 2020 og rekstraráætlun Lundaralls. Sigurjón gerði grein fyrir reikningshaldi Náttúrustofunnar.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl: 18:30 fundargerð ritaði Ólafur Lárusson. Halla Svavarsdóttir og Viktor Ragnarsson