Stjórn Náttúrustofu Suðurlands -

06.08.2020

Náttúrustofa Suðurlands

Stjórnarfundur haldinn 06.08. 2020 kl: 17:00 Mættir voru Ólafur Lárusson, Viktor Ragnarsson, Halla Svavarsdóttir auk forstöðumanns Erps S. Hansen.

1. mál: Fyrir lá samningur NS við Umhverfisstofu vegna vöktunar Landeyjasands.

Stjórnin óskar eftir því að forstöðumaður NS fari fram á endurskoðun fyrirliggjandi samnings við Umhverfisstofnun og leggi fram síðar.

2. mál: Starfsmannamál; færð í sérstaka fundargerð trúnaðarmála.

Fundi slitið: kl: 17:45

Ólafur Lárusson ritaði fundargerð

Viktor Ragnarsson

Halla Svavarsdóttir