Stjórn Náttúrustofu Suðurlands -

30.06.2020

Náttúrustofa Suðurlands

Stjórnarfundur haldinn 30.06. 2020 í Setrinu kl: 17:00. Mættir voru Ólafur Lárusson, Viktor Ragnarsson, Halla Svavarsdóttir.

1. Mál: Fyrir lá ráðningarsamningur Náttúrustofu Suðurlands við Rodrigo A. Martinez Cataleau vistfræðings vegna 2. mánaða sumarvinnui þ.e. júní og júlí 2020.

Stjórnin samþykkir samninginn eins og hann kemur frá launadeild Vm bæjar.

Fleira ekki gert

Ólafur Lárusson ritaði fundargerð

Halla Svavarsdóttir

Viktor Ragnarsson