Stjórn Náttúrustofu Suðurlands -

16.06.2020

Fundur haldinn í stjórn Náttúrustofu Suðurlands

Miðvikudaginn 16/6 kl: 17:00 mættir voru

Ólafur Lárusson Viktor Ragnarsson og Halla Svavarsdóttir.

1.mál: Ársreikningur Náttúrustofu Suðurlands lá fyrir eins og hann

ársreikningurinn sendur Umhverfisstofnun.

Ársreikningur

2.mál: Stjórn óskar frekari upplýsinga um væntanlegan sumarstarfsmann til tveggja mánaða. Ef til ráðningar kemur óskar stjórnin eftir því að launadeild Vestmannaeyjabæjar geri ráðningarsamninginn.

3.mál: Rætt um að hraða lokafrágangi heimasíðu Náttúrustofu Suðurlands.

Fleira ekki gert fundi slitið kl:17:45

Fundargerð ritaði Ólafur Lárusson

Viktor Ragnarsson

Halla Svavarsdóttir