Stjórn Náttúrustofu Suðurlands -

30.01.2020

Náttúrustofa Suðurlands

Fundur haldinn í stjórn Nátt Suð fimmtudaginn 30.01.2020 kl: 18:00 Mættir voru Ólafur Lárusson, Viktor Ragnarsson og Halla Svavarsdóttir auk Erps Snæ Hansen.

1. Mál: Rætt um heimasíðu Náttúrustofu Suð, hvernig síunni verður komið í lag og henni breytt í Word Press kerfi. Ákveðið að óska eftir tilboðum í verkið frá eftirtöldum aðilum

Garðari Garðarssyni hjá veftorgi.is og Garðari H Eyjólfssyni hjá lime.is

2. Mál: Rætt um tryggingamál Náttúrustofu Suðurlands. Ákveðið að óska eftir tilboðum í tryggingar fyrir Nátt Suður og leita eftir upplýsingum frá bænum um slysatryggingar launþeg.

3. Önnur mál: Erpur lagði fram dagskrá vinnufundar um vöktun náttúruverndarsvæða á Íslandi.

Fleira ekki gert fundi slitið kl: 19:05

Fundarritari Ólafur Lárusson