Stjórn Náttúrustofu Suðurlands -

19.03.2019

Fundargerð

Stjórnarfundur í Náttúrustofu Suðurlands – NS 19. mars 2019 kl. 16.30

Fundurinn var haldinn í fundarsal annari hæði að Bárustíg 15, Vestmanneyjum.

Mættir voru: Guðjón Örn Sigtryggsson, Halla Svavarsdóttir og Pétur Steingrímsson. Auk þess sátu fundin Angantýr Einarsson og Sigurbergur Ármannsson starfsmenn Vestmannaeyjabæjar.

Fundarritari: Sigurbergur Ármannsson



1. Trúnaðarmál skráð í sérstaka fundargerðabók.



2. Starf forstöðumanns.

Stjórn ræddi möguleikana í stöðuni varðandi ráðningu forstöðumanns og stefnir á að hittast aftur í hádeginu n.k. fimmtudag 21. mars.

3. Samningur við ríkið um rekstur Náttúrustofu Suðurlands.

Stjórn fór yfir fyrirliggjandi samning Vestmannaeyjabæjar við Umhverfis- og auðlindaráðuneytið um rekstur Náttúrustofu Suðurlands.



4. Önnur mál.

Stjórn ræddi möguleika varðandi afleysingar vegna vöktunar í Stórhöfða. Aðilar í sjórn höfðu verið í sambandi við forstöðumann Þekkingasetur Vestmannaeyja um að starfsmenn ÞSV komi inn í afleysingar þegar að það þarf.



Fundi slitið kl. 16.50


Jafnlaunavottun Learncove