Stjórn Náttúrustofu Suðurlands -

01.03.2019

Fundargerð

Stjórnarfundur í Náttúrustofu Suðurlands – NS 1. mars 2019 kl. 16.00

Fundurinn var haldinn í fundarsal annari hæði að Bárustíg 15, Vestmanneyjum.

Mættir voru: Guðjón Örn Sigtryggsson, Halla Svavarsdóttir og Pétur Steingrímsson. Auk þess sátu fundin Angantýr Einarsson og Sigurbergur Ármannsson starfsmenn Vestmannaeyjabæjar.

Fundarritari: Sigurbergur Ármannsson



1. Umsóknir um starf forstöðumanns Náttúrustofu Suðurlands

Alls bárust fjórar umsóknir um starf forstöðumanns Náttúrustofu Suðurlands. Stjórn fór yfir umsóknirnar og ræddi næstu skref varðandi ráðningarferlið. Sendur var tölvupóstur til umsækjanda og þeir upplýstir um stöðu mála.



2. Trúnaðarmál skráð í sérstaka trúnaðarfundargerð

Trúnaðarmál voru færð í sérstaka trúnaðarmálafundargerð.



3. Önnur mál

Fram kom að Umhverfisráðuneytið ætlar að senda á Vestmannaeyjabæ áframhaldandi samning um rekstur stofunar.



Fundi slitið kl. 16.50