Stjórn Náttúrustofu Suðurlands -

31.07.2018

Náttúrustofa Suðurlands

 

Fundargerð

Stjórnarfundur í Náttúrustofu Suðurlands – NS 31. júlí 2018 kl. 15:15

Fundurinn var haldinn í fundarsal annari hæði að Bárustíg 15, Vestmanneyjum.

Mættir voru: Leó Snær Sveinsson form., Guðjón Örn Sigtryggsson og Halla Svavarsdóttir.

Fundarritari: Sigurbergur Ármannsson

1. Mál. Starfslok forstöðumanns.

Á fundinn kom Jóhann Pétursson lögmaður og gerði grein fyrir drögum að starfslokasamningi við Ingvar Atla Sigurðsson. Jóhann Pétursson ráðlagði stjórn að afgreiða málið miðað við fyrirliggjandi starfslokasamning. Stjórn felur Sigurbergi Ármannssyni og Jóhanni Péturssyni að ganga frá starfslokasamningi við Ingvar Atla Sigurðsson samkvæmt fyrirliggjandi drögum.

Fundi slitið kl. 15.31