Stjórn Náttúrustofu Suðurlands -

02.07.2018

Náttúrustofa Suðurlands

 

Fundargerð

Stjórnarfundur í Náttúrustofu Suðurlands – NS 2. júlí 2018 kl. 12.00

Fundurinn var haldinn í fundarsal annari hæði að Bárustíg 15, Vestmanneyjum.

Mættir voru: Leó Snær Sveinsson form., Guðjón Örn Sigtryggsson og Halla Svavarsdóttir.

Fundarritari: Leó Snær Sveinsson

1. 1. Mál. Starfslok forstöðumanns.

Á fundinn komu Arnar Sigurmundsson fyrrverandi stjórnarmaður Náttúrstofu Suðurlands og Sigurbergur Ármannsson fjármálastjóri Vestmannaeyjabæjar. Arnar Sigurmundsson gerði grein fyrir stöðu málsins og fór yfir málavexti eins og þeir snéru að fráfarandi stjórn Náttúrustofu Suðurlands.

Stjórn fól Sigurbergi Ármannssyni að koma málinu áfram til Jóhanns Péturssonar lögmanns Vestmannaeyjabæjar sem mun fara með málið fyrir hönd Náttúrustofu Suðurlands.

Fundi slitið kl. 12.25