Stjórn Náttúrustofu Suðurlands -

08.05.2018

Náttúrustofa Suðurlands



Fundargerð

Stjórnarfundur í Náttúrustofu Suðurlands - NS 8. Maí 2018 kl. 11.30

Fundurinn var haldinn fundarsal annarri hæð að Strandvegi 50, Vestm.

Mættir voru: Rut Haraldsdóttir, (RH) form., Arnar Sigurmundsson(AS), Stefán Ó. Jónasson.(SÓJ) Páll Marvin Jónsson (PMJ).framkvæmdstjóri ÞSV.

Fundarritari Rut Haraldsdóttir.




1. 1. Mál Bréf frá J.S. lögmannsstofu vegna uppsagnar forstöðumanns NS.

Formanni stjórnar var falið fyrir hönd stjórnar NS að ræða við Jón Sigurðsson lögmann Ingvars Atla Sigurðssonar vegna starfsloka hans hjá Náttúrstofu suðurlands.



2. 2. Mál Fyrirhugað Lundarall sumar 2018.

Á fundinn mætti Erpur Snær Hanssen sérfræðingur hjá NS og fór yfir skipulag og framkvæmd Lundarallsins sumarið 2018 sem og fyrirliggjandi verkefni sumarsins sem eru fjölmörg. Erpur mun í framhaldinu senda stjórn verkáætlun sumarsins sem og kostnað við þær fuglarannsóknir sem framundan eru.



Fundi slitið kl. 11.55