Stjórn Náttúrustofu Suðurlands -

20.03.2018

Náttúrustofa Suðurlands -

Fundargerð

Stjórnarfundur í Náttúrustofu Suðurlands - NS 20. mars 2018, kl. 11.00

Fundurinn var haldinn fundarsal annarri hæð að Strandvegi 50, Vestm.

Mættir voru: Rut Haraldsdóttir, (RH) form., Arnar Sigurmundsson(AS), Stefán Ó. Jónasson.(SÓJ) Páll Marvin Jónsson (PMJ).framkvæmdstjóri ÞSV.

Fundarritari Rut Haraldsdóttir.









1. 1. Mál. Leigusamnings NS og ÞSV.

Fyrir fundinum lá leigusamningur milli Þekkingarseturs Vestmannaeyja (SES) og Náttúrustofu Suðurlands (NS) vegna leigu á skrifstofuaðstöðu að Ægisgötu 2. Stjórn NS 6650(719H) samþykkir fyrirliggjandi leigusamning.



2. 2. Mál. Flutningur NS að Ægisgötu 2

Náttúrustofa hefur flutt starfssemi sína í nýja og mun betri starfsaðstöðu að Ægisgötu 2.





3. 3. Mál. Starfsmannahald og breytingar því tengdu.

Rætt hefur verið við Erp Snæ Hansen sérfræðing hjá Náttúrustofu Suðurlands að hann taki tímabundið við starfi forstöðumanns í stað núverandi forstöðu.



4. 4. Önnur mál.

Á næsta fundi stjórnar verður lagður fram ársreikningur Náttúrustofu Suðurlands vegna ársins 2017.



Fundi slitið kl. 11.49