Stjórn Náttúrustofu Suðurlands -

22.12.2017

Náttúrustofa Suðurlands -

Fundargerð

Stjórnarfundur í Náttúrustofu Suðurlands - NS 22. desember 2017, kl. 10.00

Fundurinn er haldinn fundarsal bæjarskrifstofa við Bárustíg Vestm.

Mættir voru: Rut Haraldsdóttir, (RH) form., Arnar Sigurmundsson(AS), Stefán Ó. Jónasson.(SÓJ) og auk þess sat fundinn Páll Marvin Jónsson, (PMJ) framkvæmdastjóri ÞSV.



1. Hagræðing í rekstri NS vegna ársins 2018.

Í framhaldi af ályktun bæjarráðs þann 21. nóvember s.l. og stjórnarfundi NS 6. desember s.l. var rætt um fjárhagsvanda Náttúrustofu Suðurlands. Í ljósi þess að launakostnaður er lang stærsti hluti rekstrarkostnaðar NS þá leggur stjórnin til við bæjararáð að starfshlutfall forstöðumanns verði fært niður í 30% að afloknum samningsbundnum uppsagnarfresti til mæta rekstrarvanda NS miðað við fyrirliggjandi fjárlagafrumvarp og aðrar tekjur og útgjöld vegna ársins 2018.


Fundi slitið kl. 10.45

Fundarritari

Rut Haraldsdóttir


Jafnlaunavottun Learncove