Stjórn Náttúrustofu Suðurlands -

07.05.2020

Stjórnarfundur Náttúrustofu Suðurlands

Haldinn 0705.2020 kl:17:00

Mættir voru Ólafur Lárusson, Viktor Ragnarsson og Halla Svavarsdóttir.

 

1.mál.  Farið yfir tilboð í tryggingar frá TM, Sjóvá og Verði. Ákveðið að hafa samband tryggingafélögin og óska eftir nýjum tilboðum á breyttum forsendum, launþegatryggingar.

 

2.mál. Starfsmannamál: Rætt um símamál Náttúrustofu Suðurlands. Ákveðið að síminn sé í eigu stofunnar. Útvegað sér númer fyrir NS og gerður verði samningur við símafélag um notkun.

3.mál. Rætt um ósk forstöðumanns um kaup á sjónauka kr: 405 þús með 10% afslætti . Stjórnin óskar eftir frekari rökstuðningi.

 

4.mál. Rætt um ráðningu stumarstarfsmanna að ósk fostöðumanns NS.  Stjórnin samþykkir að haft verði samband við atvinnumiðlun stúdenta og leitast við að finna sumarstafsmenn úr þeirra röðum.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl: 18:15

Ólafur Lárusson ritaði fundargerð

Viktor Ragnarsson og Halla Svavarsdóttir