Bæjarstjórn Vestmannaeyja fundur nr. 1440

18.11.2010

Bæjarstjórnarfundur 

Haldinn Akógeshúsinu við Hilmisgötu,

fimmtudaginn 18. nóvember 2010 og hófst hann kl. 18:00

Fundinn sátu:

Elliði Vignisson, Gunnlaugur Grettisson, Páley Borgþórsdóttir, Páll Marvin Jónsson, Páll Scheving Ingvarsson, Stefán Óskar Jónasson, Jórunn Einarsdóttir.

Fundargerð ritaði: Rut Haralsdsdóttir framkvæmdastjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs.

Dagskrá:

1. 201011075 - Umræða um safnamál, Sæheima, Sagnheima og Eldheima.
2. 201010020F - Almannavarnanefnd - 1007
Fundargerðin liggur fyrir til staðfestingar
Fundargerðin var samþykkt með sjö samhljóða atkvæðum.
3. 201010021F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 127
Liðir 1-5 liggja fyrir til staðfestingar.

Liðir 1 -5 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

4. 201011001F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 92
Liðir 1-2 liggja fyrir til staðfestingar.
Liður 3 liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 4 og 5 liggja fyrir til kynningar.

Liðir 1 - 2 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

Liður 3 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.

5. 201011005F - Fjölskyldu- og tómstundaráð - 74
Liðir 2 - 5 liggja fyrir til staðfestingar.
Liður 1 liggur fyrir til kynningar.
Liðir 2 - 5 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.
6. 201011006F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 2901
Liður 1 liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 2 - 6 liggja fyrir til staðfestingar.
Liður 7 liggur fyrir til kynningar.

Liður 1 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.

Liðir 2 - 6 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

7. 201011012F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 2902
Liðir 1 - 3 liggja fyrir til staðfestingar.
Liðir 1 - 3 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:37