Bæjarstjórn Vestmannaeyja fundur nr. 1432

21.04.2010

Bæjarstjórnarfundur 

Haldinn í Ráðhúsinu,

miðvikudaginn 21. apríl 2010 og hófst hann kl. 18.00

Fundinn sátu:

Gunnlaugur Grettisson, Elliði Vignisson, Páley Borgþórsdóttir, Páll Marvin Jónsson, Páll Scheving Ingvarsson, Guðlaugur Friðþórsson, Kristín Jóhannsdóttir,

Fundargerð ritaði: Sigurbergur Ármannsson, fjármálastjóri

Leitað var afbrigða til að taka inn fundargerð framkvæmda- og hafnarráðs nr. 84 frá 20. apríl sl. og fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs nr. 116 frá 21. apríl og var það samþykkt með sjö samhljóða atkvæðum.

Dagskrá:

1. 201003073 - Þriggja ára áætlun Vestmannaeyjabæjar 2011-2013
-SÍÐARI UMRÆÐA-

Gunnlaugur Grettisson forseti bæjarstjórnar fór yfir helstu tölur verklegra framkvæmda þriggja ára áætlunar Vestmannaeyjabæjar og stofnana fyrir árin 2011-2013

Þriggja ára áætlun Vestmannaeyjabæjar 2011-2013 samþykkt með sjö samhljóða atkvæðum.

2. 200911007 - Ársreikningur Vestmannabæjar og stofnana fyrir árið 2009.
-FYRRI UMRÆÐA-

Elliði Vignisson bæjarstjóri hafði framsögu um ársreikningana og gerði grein fyrir helstu niðurstöðum þeirra. Forseti bæjarstjórnar Gunnlaugur Grettisson las upp niðurstöðutölur úr ársreikningi Vestmannaeyjabæjar og stofnana hans.

a) Ársreikningur sjóða í A-hluta 2009:
Heildartekjur kr. 2.394.857.000
Heildargjöld kr. 2.038.794.000
Afskriftir kr. 26.793.000
Rekstrarniðurstaða (+hagnaður) kr. 329.270.000
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 7.120.354.000
Eigið fé ( jákvætt) kr. 3.955.318.000
b) Ársreikningur Hafnarsjóðs Vestmannaeyja 2009:
Heildartekjur kr. 331.812.487
Heildargjöld kr. 312.208.749
Rekstrarniðurstaða ( +hagnaður) kr. 19.603.738
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 988.104.611
Eigið fé kr. 556.062.764
c) Ársreikningur Félagslegra íbúða 2009:
Heildartekjur kr. 36.853.826
Heildargjöld kr. 121.834.986
Rekstrarniðurstaða (- tap) kr. -84.981.160
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 261.994.719
Eigið fé ( - neikvætt) kr. -1.086.148.234
d) Ársreikningur Fráveitu Vestmannaeyja 2009:
Heildartekjur kr. 53.571.600
Heildargjöld kr. 24.680.450
Rekstrarniðurstaða (+hagnaður) kr. 28.891.150
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 269.123.575
Eigið fé kr. 132.938.452
e) Ársreikningur Dvalarheimilisins Hraunbúða 2009:
Heildartekjur kr. 266.757.280
Heildargjöld kr. 270.882.959
Rekstrarniðurstaða (-tap) kr. -4.125.679
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 122.324.981
Eigið fé ( - neikvætt) kr. -54.507.379
f) Ársreikningur Sorpeyðingarstöðvar Vestmannaeyja 2009:
Heildartekjur kr. 67.359.509
Heildargjöld kr. 72.609.372
Rekstrarniðurstaða (-tap) kr. -5.249.863
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 86.389.832
Eigið fé kr. 86.389.832
g) Ársreikningur Náttúrustofu Suðurlands 2009:
Heildartekjur kr. 23.340.722
Heildargjöld kr. 24.349.342
Rekstrarniðurstaða (-tap) kr. -1.008.620
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 8.126.454
Eigið fé kr. 8.126.454
h) Ársreikningur Vatnsveitu 2009:
Heildartekjur kr. 36.000.000
Heildargjöld kr. 36.000.000
Rekstrarniðurstaða kr. 0
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 1.224.000.000
Eigið fé kr. 0
i) Ársreikningur Heimaey kertaverksmiðju 2009:
Heildartekjur kr. 35.060.529
Heildargjöld kr. 35.499.863
Rekstrarniðurstaða (-tap) kr. -439.334
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 18.780.724
Eigið fé kr. -27.520.664
j) Ársreikningur Lífeyrissjóðs starfsmanna Vestmannaeyjabæjar 2009:
Heildartekjur kr. 110.807.614
Heildargjöld kr. 104.878.669
Rekstrarniðurstaða (+hagnaður) kr. 5.928.945
Hrein eign í árslok til greiðslu lífeyris kr. 92.750.014

Samþykkt með sex atkvæðum en einn fjarverandi að visa þessum niðurstöðum til síðari umræðu í bæjarstjórn þann 29. apríl n.k.,

3. 201003018F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 2887
Liðir 1-4 liggja fyrir til staðfestingar.
Liðir 1-4 voru samþykktir með sex atkvæðum, einn fjarverandi
4. 201003017F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 114
Liðir 1-11 liggja fyrir til staðfestingar.
Liðir 1-11 voru samþykktir með sex atkvæðum, einn fjarverandi.
5. 201003020F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 83
Liðir 1-3 liggja fyrir til staðfestingar.
liður 4 liggur fyrir til kynningar.
Liðir 1-3 voru samþykktir með sex atkvæðum, einn fjarverandi.
6. 201004001F - Fjölskyldu- og tómstundaráð - 62
Liðir 2-4 og 6-7 liggja fyrir til staðfestingar.
Liðir 1 og 5 liggja fyrir til kynningar.
Liðir 2-4 og 6-7 voru samþykktir með sex atkvæðum, einn fjarverandi.
7. 201003021F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 115
Liður 1 liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 2-9 liggja fyrir til staðfestingar.

Liður 1 samþykktur með fimm atkvæðum, tveir sitja hjá.

Liðir 2-9 samþykkt með sjö samhljóða atkvæðum.

8. 201004005F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 2888
Liðir 1-4 og 7 liggja fyrir til staðfestingar.
Liðir 5 og 6 liggja fyrir til kynningar.
Liðir 1-4 og 7 voru samþykktir með sex atkvæðum, einn fjarverandi.
9 201004006F - Fræðslu- og menningarráð - 219
Liðir 1-5 liggja fyrir til staðfestingar.
Liðir 1-5 voru samþykktir með sex atvkæðum, einn fjarverandi.
10. 201003019F - Almannavarnanefnd - 1002
Fundargerðin liggur fyrir til staðfestingar.
Fundargerðin var samþykkt með sex atkvæðum, einn fjarverandi.
11. 201004007F - Almannavarnanefnd - 1003
Fundargerðin liggur fyrir til staðfestingar.
Fundargerðin var samþykkt með sex atkvæðum, einn fjarverandi.
12. 201004008F - Almannavarnanefnd - 1004
Fundargerðin liggur fyrir til staðfestingar.
Fundargerðin var samþykkt með sex atkvæðum, einn fjarverandi.
13. 201004011F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 84

Liðir 1-4 liggja fyrir til umræðu og staðfestingar.

Liðir 1-4 samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

14. 201004012F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 116

Liðir 1-7 liggja fyrir til umræðu og staðfestingar.

Liðir 1-7 samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

15. 201004009F – Bæjarráð Vestmannaeyja – 2889

Liðir 1-6 liggja fyrir til umræðu og staðfestingar

Liðir 1-6 samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 20.00


Jafnlaunavottun Learncove