Bæjarstjórn Vestmannaeyja fundur nr. 1431

18.03.2010

Bæjarstjórnarfundur 

Haldinn Akógeshúsinu við Hilmisgötu,

fimmtudaginn 18. mars 2010 og hófst hann kl. 18:00

Fundinn sátu:

Gunnlaugur Grettisson, Elliði Vignisson, Páley Borgþórsdóttir, Páll Marvin Jónsson, Páll Scheving Ingvarsson, Stefán Óskar Jónasson, Kristín Jóhannsdóttir,

Fundargerð ritaði: Elliði Vignisson, bæjarstjóri

Leitað var afbrigða til að taka inn fundargerð fjölskyldu- og tómstundaráðs nr. 61 frá 17. mars sl. og var það samþykkt með sjö samhljóða atkvæðum.

Dagskrá:

1. 201003073 - Þriggja ára áætlun Vestmannaeyjabæjar 2011-2013
Fyrri umræða

Elliði Vignisson bæjarstjóri lagði fram greinargerð og hafði framsögu um þriggja ára áætlun Vestmannaeyjabæjar og stofnana fyrir árin 2011-2013 og gerði grein fyrir helstu þáttum hennar. Að því loknu var gengið til atkvæða um áætlunina.

Samþykkt var með sjö samhljóða atkvæðum að vísa þriggja ára áætlun Vestmannaeyjabæjar og stofnana hans fyrir árin 2011-2013 til síðari umræðu.

2. 201003010F - Fjölskyldu- og tómstundaráð - 61
Liðir 1-3 liggja fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1-3 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.
3. 201002011F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 2885
Liður 1 lá liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 4 og 5 liggja fyrir til staðfestingar.
Liðir 2 og 3 liggja fyrir til kynningar.

Liður 1 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæða.

Liðir 4 og 5 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

4. 201003002F - Fjölskyldu- og tómstundaráð - 60
Liðir 2-11 liggja fyrir til staðfestingar.
Liðir 1 og 12 liggja fyrir til kynningar.
Liðir 2-11 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.
5. 201003005F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 2886
Liðir 1-3 og 5 liggja fyrir til staðfestingar.
Liðir 4, 6 og 7 liggja fyrir til kynningar.

Liðir 1-3 og 5 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

6. 201003006F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 82
Liðir 1-4 og 6 liggja fyrir til staðfestingar.
Liðir 5 liggja fyrir til kynningar.
Liðir 1-4 og 6 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.
7. 201003009F - Fræðslu- og menningarráð - 218
Liðir 1-5 liggja fyrir til staðfestingar.
Liður 6 liggur fyrir til kynningar.
Liðir 1-5 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.
8. 201003004F - Almannavarnanefnd - 1001
Fundargerðin liggur fyrir til staðfestingar.
Fundargerðin var samþykkt með sjö samhljóða atkvæðum.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:20


Jafnlaunavottun Learncove