Bæjarstjórn Vestmannaeyja fundur nr. 1430

09.03.2010

Bæjarstjórnarfundur 

Haldinn í fundarsal Ráðhúss,

þriðjudaginn 9. mars 2010 og hófst hann kl. 13.00

Fundinn sátu:

Gunnlaugur Grettisson, Elliði Vignisson, Páley Borgþórsdóttir, Páll Marvin Jónsson, Páll Scheving Ingvarsson, Guðlaugur Friðþórsson, og Stefán Óskar Jónasson.

Fundargerð ritaði: Elliði Vignisson, bæjarstjóri

Í upphafi fundar leitaði forseti samþykktar bæjarstjórnar á því að haldinn yrði aukafundur jafnvel þó ekki hafi verið boðað til hans með 48 tíma fyrirvara eins og samþykkt um stjórn Vestmannaeyjabæjar og fundarsköp bæjarstjórnar kveða á um.

Dagskrá:

1. 201003003F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 113
Liðir 1-6 lágu fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1-6 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 14:00