Bæjarstjórn Vestmannaeyja fundur nr. 1421

30.06.2009

Bæjarstjórnarfundur

Fundur var haldinn í bæjarstjórn Vestmannaeyja þriðjudaginn 30. júní 2009 kl. 12.00 í fundarsal Ráðhússins.

Forseti bæjarstjórnar, Gunnlaugur Grettisson stýrði fundi.

1. mál. Kosning forseta bæjarstjórnar, varaforseta og skrifara.

a. Gunnlaugur Grettisson var kosinn forseti bæjarstjórnar með sjö samhljóða akvæðum.

b. Elliði Vignisson var kosinn varaforseti bæjarstjórnar með sjö samhljóða atkvæðum.

c. Skrifarar bæjarstjórnar voru kosnir Kristín Jóhannsdóttir og Páley Borgþórsdóttir með 7 samhljóða atkvæðum.

2. mál. Kosning í ráð, nefndir og stjórnir skv. 42. gr. bæjarmálasamþykktar Vestmannaeyjabæjar.

a. Kosning í ráð, nefndir og stjórnir til eins árs:

1. Bæjarráð, 3 aðalmenn og 3 til vara.

Aðalmenn: Varamenn:

Páley Borgþórsdóttir, formaður Gunnlaugur Grettisson

Páll Scheving Ingvarsson Stefán Jónasson

Páll Marvin Jónsson Arnar Sigurmundsson

Ofangreindir nefndarmenn voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

2. Fjölskyldu- og tómstundaráð, 5 aðalmenn og 5 til vara.

Aðalmenn: Varamenn:

Páll Marvin Jónsson, formaður Helga Björk Ólafsdóttir

Aldís Gunnarsdóttir, varaformaður Guðrún Erlingsdóttir

Sigurhanna Friðþórsdóttir Rúnar Þór Karlsson

Jarl Sigurgeirsson Margrét Bjarnadóttir

Hafdís Sigurðardóttir Kristín Valtýsdóttir

Ofangreindir nefndarmenn voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

3. Fræðslu- og menningarráð, 5 aðalmenn og 5 til vara.

Aðalmenn: Varamenn:

Páley Borgþórsdóttir, formaður Egill Arngrímsson

Páll Scheving Ingvarsson, varaform. Björgvin Eyjólfsson

Elsa Valgeirsdóttir Valur Bogason

Gunnar Friðfinnsson Margrét Rós Ingólfsdóttir

Díanna Þ. Einarsdóttir Steinunn Jónatansdóttir

Ofangreindir nefndarmenn voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

4. Umhverfis- og skipulagsráð, 5 aðalmenn og 5 til vara.

Aðalmenn: Varamenn:

Gunnlaugur Grettisson, formaður Valgeir Arnórsson

Kristín Jóhannsdóttir, varaformaður Björgvin Eyjólfsson

Friðbjörn Ó. Valtýsson Gunnar Árnason

Hörður Óskarsson Jóhanna Kristín Reynisdóttir

Drífa Kristjánsdóttir Jenný Jóhannsdóttir

Ofangreindir nefndarmenn voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

5. Framkvæmda- og hafnarráð 5 aðalmenn og 5 til vara.

Aðalmenn: Varamenn:

Arnar Sigurmundsson, formaður Stefán Friðriksson

Guðlaugur Friðþórsson, varaformaður Sigurjón Ingvarsson

Stefán Ó. Jónasson Skæringur Georgsson

Þóra Hrönn Sigurjónsdóttir Arnar Richardsson

Jón Árni Ólafsson Gunnar K. Gunnarsson

Ofangreindir nefndarmenn voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

Fundi slitið kl. 12:06

Elliði Vignisson (sign)

Guðlaugur Friðþórsson (sign)

Gunnlaugur Grettisson (sign)

Kristín Jóhannsdóttir (sign)

Páley Borgþórsdóttir (sign)

Jóhanna Kristín Reynisdóttir (sign)

Páll Scheving Ingvarsson (sign)