Bæjarstjórn Vestmannaeyja fundur nr. 1416

24.03.2009

Bæjarstjórnarfundur

Fundur var haldinn í bæjarstjórn Vestmannaeyja fimmtudaginn 17. desember n.k. kl. 18.00 í Akógeshúsinu við Hilmisgötu.

Forseti bæjarstjórnar, Gunnlaugur Grettisson stýrir fundi.

Neðangreindir bæjarfulltrúar sátu fundinn auk Rutar Haraldsdóttur, sem ritaði fundargerð.

Leitað var afbrigða til að taka inn fundargerð fjölskyldu- og tómstundaráðs nr. 56 frá 16. desember sl. Var það samþykkt með sjö samhljóða atkvæðum.

1.mál nr. 200912060 Kauptilboð í Strandveg 30 efri hæð og Tangagötu 12 Vestm.

Kauptilboðið var samþykkt með sjö samhljóða atkvæðum.

2. mál nr. 200911060 Fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar 2010

-Síðari umræða-

Sbr. 4. mgr. 24.gr. samþykktar um stjórn Vestmannaeyjabæjar og fundarsköp bæjarstjórnar gilda engar tímatakmarkanir vegna umræðna um fjárhagsáætlun.

Elliði Vignisson bæjarstjóri gerði grein fyrir þeim breytingum sem hafa orðið á fjárhagsáætluninni milli fyrri og seinni umræðu.

Var nú gengið til atkvæða:

Fjárhagsáætlun sveitarstjóðs Vestmannaeyja 2010:

Tekjur alls kr. 2.454.211.000
Gjöld alls fyrir fjármagnsliði kr. 2.792.543.000
Rekstrarniðurstaða, jákvæð kr. 132.388.000
Veltufé frá rekstri kr. 344.980.000
Afborganir langtímalána kr. 70.174.000
Handbært fé í árslok kr. 3.555.862.000
Fjárhagsáætlun B-hluta bæjarsjóðs Vestmannaeyja 2010:
Rekstrarniðurstaða Hafnarsjóðs, tap kr. 33.295.000
Rekstrarniðurstaða Fráveitu, kr. 0
Rekstrarniðurstaða Félagslegra íbúða, tap kr. 37.671.000
Aðrar B-hluta stofnanir, Reksrarniðurstaða, tap kr. 19.686.000
Veltufé frá rekstri 95.852.000
Afborganir langtímalána kr. 60.509.000
Fjárhagsáætlun samstæðu Vestmannaeyja 2010:
Tekjur alls kr. 3.234.472.000
Gjöld alls kr. 3.592.403.000
Rekstrarniðurstaða, jákvæð kr. 14.162.000
Veltufé frá rekstri kr. 440.832.000
Afborganir langtímalána kr. 130.683.000
Handbært fé í árslok kr. 3.555.862.000

Voru þessar niðurstöður samþykktar með 7 samhljóða atkvæðum.

3. mál nr. 200901094. Fundargerðir ráða, nefnda og stjórna:

Bæjarráð

  1. Fundargerð bæjarráðs nr. 2881 frá 16. desember sl.

Liðir 1-11 lágu fyrir til umræðu og staðfestingar og voru þeir samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

Aðrar nefndir og ráð

  1. Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs nr. 109 frá 9. desember sl.

Liður 1 lá fyrir til umræðu og staðfestingar og var hann samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.

  1. Liðir 2- 8 lágu fyrir til umræðu og staðfestingar og voru þeir samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.
  1. Fundargerð framkvæmda- og hafnarráðs nr. 77 frá 14. desember sl.

Liður 3 lá fyrir til umræðu og staðfestingar og var hann samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.

Liðir 1, 2 og 4-6 lágu fyrir til umræðu og staðfestingar og voru þeir samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

  1. Fundargerð fjölskyldu- og tómstundaráðs nr. 56 frá 16. desember sl.

Liðir 1-4 lágu fyrir til umræðu og staðfestingar og voru þeir samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

Fundi slitið kl. 19.33

Elliði Vignisson (sign.)

Guðlaugur Friðþórsson (sign.)

Gunnlaugur Grettisson (sign.)

Kristín Jóhannsdóttir (sign.)

Páley Borgþórsdóttir (sign.)

Páll Scheving Ingvarsson (sign.)

Páll Marvin Jónsson (sign.)


Jafnlaunavottun Learncove