Bæjarstjórn Vestmannaeyja fundur nr. 1391

21.06.2007

Bæjarstjórn Vestmannaeyja

1391. fundur

Bæjarstjórnarfundur

Fundur var haldinn í bæjarstjórn Vestmannaeyja, fimmtudaginn 21. júní 2007

kl. 18.00 í sal Listaskólans við Vesturveg.

Forseti bæjarstjórnar Gunnlaugur Grettisson stýrði fundi.

Neðangreindir bæjarfulltrúar sátu fundinn auk Rutar Haraldsdóttur sem ritaði fundargerð.

Leitað var afbrigða til að taka inn fundargerðir framkvæmda- og hafnarráðs nr. 23 frá 20. júní sl. og umhverfis-og skipulagsráðs nr. 63 sem fram fór fyrr í dag og var það samþykkt með sjö samhljóða atkvæðum.

Dagskrá

1. Mál. Kosning forseta bæjarstjórnar og skrifara.

a. Gunnlaugur Grettisson fékk 4 atkvæði, 3 sátu hjá. Var hann því kjörinn forseti bæjarstjórnar.

b. Elliði Vignisson fékk 4 atkvæði sem varaforseti bæjarstjórnar, 3 sátu hjá.

c. Skrifarar bæjarstjórnar voru kosnir Hjörtur Kristjánsson og Páley Borgþórsdóttir með 7 samhljóða atkvæðum.

2. Kosning í ráð, nefndir og stjórnir skv. 42. gr. bæjarmálasamþykktar Vestmannaeyjabæjar.

a. Kosning í ráð, nefndir og stjórnir til eins árs:

1. Bæjarráð, 3 aðalmenn og 3 til vara.

Aðalmenn: Varamenn:

Páley Borgþórsdóttir, formaður Gunnlaugur Grettisson

Páll Scheving Ingvarsson Stefán Jónasson

Páll Marvin Jónsson Arnar Sigurmundsson

2. Fjölskylduráð, 5 aðalmenn og 5 til vara.

Aðalmenn: Varamenn:

G. Ásta Halldórsdóttir, formaður Helga Björk Ólafsdóttir

Guðrún Erlingsdóttir, varaformaður Kristín Valtýsdóttir

Hafdís Sigurðardóttir Hjörtur Kristjánsson

Jarl Sigurgeirsson Margrét Bjarnadóttir

Sigurhanna Friðþórsdóttir Rúnar Þór Karlsson

3. Menningar- og tómstundaráð, 5 aðalmenn og 5 til vara.

Aðalmenn: Varamenn:

Páley Borgþórsdóttir, formaður Egill Arngrímsson

Páll Scheving, varaformaður Heimir Hallgrímsson

Aldís Gunnarsdóttir Björn Elíasson

Íris Róbertsdóttir Sveinn Magnússon

Margrét Rós Ingólfsdóttir Helga Jónsdóttir, Vestm.braut

4. Skólamálaráð, 5 aðalmenn og 5 til vara.

Aðalmenn: Varamenn:

Páll Marvin Jónsson, formaður Elsa Valgeirsdóttir

Hjörtur Kristjánsson, varaformaður Steinunn Jónatansdóttir

Díanna Þ. Einarsdóttir Björgvin Eyjólfsson

Gunnar Friðfinnsson Valur Bogason

Jóhanna Kristín Reynisdóttir Margrét Rós Ingólfsdóttir

5. Umhverfis- og skipulagsráð, 5 aðalmenn og 5 til vara.

Aðalmenn: Varamenn:

Gunnlaugur Grettisson, formaður Valgeir Arnórsson

Kristín Jóhannsdóttir, Björgvin Eyjólfsson

Friðbjörn Ó. Valtýsson Gunnar Árnason

Hörður Óskarsson Einar Steingrímsson

Drífa Kristjánsdóttir Jenný Jóhannsdóttir

6. Framkvæmda- og hafnarráð, 5 aðalmenn og 5 til vara.

Aðalmenn: Varamenn:

Arnar Sigurmundsson, formaður Stefán Friðriksson

Guðlaugur Friðþórsson, varaformaður Sigurjón Ingvarsson

Stefán Ó. Jónasson Skæringur Georgsson

Þóra Hrönn Sigurjónsdóttir Arnar Richardsson

Jón Árni Ólafsson Gunnar K. Gunnarsson

7. Stjórn Sparisjóðs Vestmannaeyja, 2 aðalmenn og 2 til vara.

Aðalmenn: Varamenn:

Ragnar Óskarsson Stefán Ó. Jónasson

Arnar Sigurmundsson Elliði Vignisson

Kosning ofangreindra aðila í hlutaðeigandi trúnaðarstörf fyrir Vestmannaeyjabæ var samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

3. Mál. Fundargerðir ráða, nefnda og stjórna:

Bæjarráð

  1. Fundargerð bæjarráðs nr. 2821 frá 14. júní sl.

Liður 1 lá fyrir til umræðu og staðfestingar og var hann samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.

Liður 2 lá fyrir til umræðu og staðfestingar og var hann samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.

Liðir 3, 6 og 7 lágu fyrir til staðfestingar og voru þeir samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

Liðir 4, 5, 8 og 9 lágu fyrir til kynningar.

Aðrar nefndir og ráð

b. Fundargerð framkvæmda- og hafnarráðs nr. 22 frá 4 júní sl.

Liður 1 lá fyrir til umræðu og staðfestingar og var hann samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.

Liðir 2-5 lágu fyrir til staðfestingar og voru þeir samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

c. Fundargerð fjölskylduráðs nr. 5 frá 6 júní sl.

Liðir 1, 2 og 5 lágu fyrir til staðfestingar og voru þeir samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

Liður 3 lá fyrir til umræðu staðfestingar og var samþykkt að breyta bókun fundargerðarinnar varðandi þennan lið og er hún nú svohljóðandi:

“Einn umsækjandi var um stöðuna. Margrét Rós Ingólfsdóttir. Fjölskylduráð samþykkir að ráða hana”.

Var liðurinn samþykktur með sex atkvæðum einn var fjarverandi.

Liður 4 lá fyrir til kynningar.

  1. Fundargerð menningar- og tómstundaráðs nr. 42 frá 7 júní sl.

Liður 2 lá fyrir til staðfestingar og var hann samþykktur með sex atkvæðum einn var fjarverandi.

Liðir 1 lá fyrir til umræðu og staðfestingar og var hann samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.

Liður 3 lá fyrir til umræðu og staðfestingar og var hann samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.

Liður 4 lá fyrir til umræðu og staðfestingar og var hann samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.

Liður 5 lá fyrir til umræðu og staðfestingar og var hann samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.

  1. Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs nr. 62 frá 12. júní sl.

Liðir 2-5, 7-12 og 14-16 lágu fyrir til staðfestingar og voru þeir samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

Liður 1 lá fyrir til umræðu og staðfestingar og var hann samþykktur með sex atkvæðum einn var á móti.

Liður 6 lá fyrir til umræðu og staðfestingar og var hann samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.

Liður 13 lá fyrir til umræðu og staðfestingar og var hann samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.

  1. Fundargerð skólamálaráðs nr. 183 frá 19. júní sl.

Liðir 1-5 lágu fyrir til staðfestingar og voru þeir samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

  1. Fundargerð framkvæmda- og hafnarráðs nr. 23 frá 20. júní sl. og fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs nr. 63 frá 21. júní sl.

Voru þessar fundargerðir samþykktar með sjö samhljóða atkvæðum.

Fundi slitið kl. 20.30

Páll Marvin Jónsson (sign.)

Arnar Sigurmundsson (sign.)

Gunnlaugur Grettisson (sign.)

Páll Scheving Ingvarsson (sign.)

Elliði Vignisson (sign.)

Stefán Ó. Jónasson (sign..)

Guðlaugur Friðþórsson(sign.)