Bæjarstjórn Vestmannaeyja fundur nr. 1348

16.09.2004

Bæjarstjórn Vestmannaeyja

1348. fundur

Ár 2004, fimmtudaginn 16. september, kl. 23.15 var fundur haldinn í bæjarstjórn Vestmannaeyja í sal listaskólans, Vesturvegi 38.

Forseti bæjarstjórnar, Guðrún Erlingsdóttir stjórnaði fundi, en fundargerð ritaði Viktor Stefán Pálsson.

Neðangreindir bæjarfulltrúar sátu fundinn auk Bergs E. Ágústssonar bæjarstjóra.

Fyrir var tekið.

1. mál. Fundargerðir ráða, nefnda og stjórna.

a) Skólamálaráð, 140. fundur frá 30. ágúst 2004.

Liður 4 lá fyrir til umfjöllunar og staðfestingar.

Liðurinn samþykktur með 4 samhljóða atkvæðum.

Liðir 1 til 3 og 5 til 7 lágu fyrir til staðfestingar og voru þeir samþykktir með 4 samhljóða atkvæðum

b) Hafnarstjórn, fundur frá 3. september 2004.

Liður 3 lá fyrir til umfjöllunar og staðfestingar.

Liðurinn samþykktur með 4 samhljóðum atkvæðum.

Liðir 4 og 5 lágu fyrir til staðfestingar og voru þeir samþykktir með 4 samhljóða atkvæðum.

Liðir 1 og 2 lágu fyrir til kynningar.

c) Bæjarráð, 2737. fundur frá 6. september 2004.

Liðir 2 til 5 lágu fyrir til umfjöllunar og staðfestingar.

Liður 2: Samþykkt með 4 samhljóða atkvæðum.

Liður 3: Samþykkt með 4 samhljóða atkvæðum.

Liður 4: Upplesin liður og lá fyrir til kynningar.

Liður 5: Samþykkt með 4 samhljóða atkvæðum.

Liðir 1 og 8 til 11 lágu fyrir til staðfestingar og voru þeir samþykktir með 4 samhljóða atkvæðum.

Liðir 6 og 7 lágu fyrir til kynningar.

d) Menningar- og tómstundaráð, 2. fundur frá 6. september 2004.

Liðir 2, 3 og 7 lágu fyrir til umfjöllunar og staðfestingar.

Liður 2: Samþykkt með 4 samhljóða atkvæðum.

Liður 3: Samþykkt með 4 samhljóða atkvæðum.

Liður 7: Samþykkt með 4 samhljóða atkvæðum.

Liðir 5, 6, 8, 10 og 11 lágu fyrir til staðfestingar og voru þeir samþykktir með 4 samhljóða atkvæðum.

Liðir 1 og 4 liggja fyrir til kynningar.

e) Umhverfis- og skipulagsráð, 3. fundur frá 8. september 2004.

Liðir 10 og 11 lágu fyrir til umfjöllunar og staðfestingar.

Liður 10: Samþykkt með 3 atkvæðum, 1 greiddi atkvæði á móti.

Liður 11: Upplesin liður og lá fyrir til kynningar.

Liðir 2 til 9, 12 og 13 lágu fyrir til staðfestingar og voru þeir samþykktir með 4 samhljóða atkvæðum.

Liður 1 lá fyrir til kynningar.

f) Skólamálaráð, 141. fundur frá 9. september 2004.

Liðir 2 til 7 og 11 til 13 lágu fyrir til staðfestingar og voru þeir samþykktir með 4 samhljóða atkvæðum.

Liðir 1 og 8 til 10 lágu fyrir til kynningar.

g) Bæjarráð, 2738. fundur frá 13. september 2004.

Liðir 1, 2 og 5 lágu fyrir til umfjöllunar og staðfestingar.

Liður 1: Samþykkt með 4 samhljóða atkvæðum.

Liður 2: Samþykkt með 4 samhljóða atkvæðum.

Liður 5: Samþykkt með 4 samhljóða atkvæðum. Í hópinn voru tilnefnir Viktor S. Pálsson, Jóhann Ólafur Guðmundsson og Gunnlaugur Grettisson.

Liðir 3, 4, 6 og 7 lágu fyrir til kynningar.

2. mál. Fyrir lá 3ja ára áætlun fyrir Vestmannaeyjabæ

- Seinni umræða -

Áætlunin samþykkt með 4 samhljóða atkvæðum.

Fleira ekki bókað, fundi slitið kl. 23.52.

Andrés Sigmundsson (sign.)

Lúðvík Bergvinsson (sign.)

Stefán Jónasson (sign.)

Guðrún Erlingsdóttir (sign.)