Bæjarstjórn Vestmannaeyja fundur nr. 1347

26.08.2004

Bæjarstjórn Vestmannaeyja

Almennur fundur nr. 1347.

Ár 2004, fimmtudaginn 26. ágúst, kl. 18.00 var fundur haldinn í bæjarstjórn Vestmannaeyja í sal Listaskólans, Vesturvegi 38.

Forseti bæjarstjórnar, Guðrún Erlingsdóttir stjórnaði fundi, en fundargerð ritaði Viktor Stefán Pálsson.

Neðangreindir bæjarfulltrúar sátu fundinn auk Bergs E. Ágústssonar bæjarstjóra.

Fyrir var tekið.

1. mál.

Fundargerð skipulags- og byggingarnefndar, fundur nr. 1499 frá 15. júlí 2004.

Tillaga er um að fresta 1. og 2. máli fundargerðarinnar.

Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

Liðir 3 til 10 lágu fyrir til staðfestingar.

Liðir 3 til 10 samþykktir með 7 samhljóða atkvæðum.

2. mál.

Fundargerðir bæjarráðs:

a) 2732. fundur frá 12. júlí 2004.

Liðir 1,2,3, og 6 lágu fyrir til umfjöllunar og staðfestingar.

Liður 1: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

Liður 2: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

Liður 3: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

Liður 6: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

Liðir 4, 5 og 7 til 9 lágu fyrir til staðfestingar.

Liðir 4, 5 og 7 til 9 samþykktir með 7 samhljóða atkvæðum.

b) 2733. fundur frá 19. júlí 2004.

Liðir 1 til 7 lágu fyrir til staðfestingar.

Liðir 1 til 7 samþykktir með 7 samhljóða atkvæðum.

c) 2734. fundur frá 26. júlí 2004.

Liður 1 lá fyrir til umfjöllunar.

Liður 1: Upplesið.

Liðir 2 til 5 lágu fyrir til staðfestingar.

Liðir 2 til 5 samþykktir með 7 samhljóða atkvæðum.

d) 2735. fundur frá 9. ágúst 2004.

Liðir 2,4 og 6 lágu fyrir til umfjöllunar og staðfestingar.

Liður 2: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

Liður 4: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

Liður 6: Upplesið.

Liðir 1, 3, 5 og 7 til 11 lágu fyrir til staðfestingar.

Liðir 1, 3, 5 og 7 til 11 samþykktir með 7 samhljóða atkvæðum.

e) 2736. fundur frá 24. ágúst 2004.

Liðir 1 til 5 og 8 lágu fyrir til umfjöllunar og staðfestingar.

Liður 1: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

Liður 2: Svohljóðandi afgreiðslutillaga barst frá Andrési Sigmundssyni, vegna fyrri ályktunar bæjarráðs:

“Bæjarstjóri felur bæjarráði og bæjarstjóra að vinna frekar að málinu.”

Andrés Sigmundsson (sign.)

Afgreiðslutillagan samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

Síðari ályktun bæjarráðs samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

Liður 3: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

Liður 4: Upplesið.

Liður 5: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

Liður 8: Upplesið.

Liðir 6, 7 og 9 til 12 lágu fyrir til staðfestingar.

Liðir 6, 7 og 9 til 12 samþykktir með 7 samhljóða atkvæðum.

3. mál

Aðrar fundargerðir:

a) Stjórn Nýsköpunarstofu frá 9. júlí sl.

Fundargerðin, liðir 1 til 5 lágu fyrir til umfjöllunar og staðfestingar.

Liðir 1 til 5 samþykktir með 7 samhljóða atkvæðum.

b) Skólamálaráð frá 13. júlí sl.

Fundargerðin, liðir 1 til 17 lágu fyrir til staðfestingar.

Liðir 1 til 17 samþykktir með 7 samhljóða atkvæðum.

c) Félagsmálaráð frá 15. júlí sl.

Fundargerðin, liðir 1 til 15 lágu fyrir til staðfestingar.

Liðir 1 til 15 samþykktir með 7 samhljóða atkvæðum.

d) Menningarmálanefnd frá 26. júlí sl.

Fundargerðin, liðir 1 til 7 lágu fyrir til umfjöllunar og staðfestingar.

Liðir 1 til 7 samþykktir með 7 samhljóða atkvæðum.

e) Skólamálaráð frá 9. ágúst sl.

Fundargerðin, liðir 1 og 2 lágu fyrir til staðfestingar.

Liðir 1 og 2 samþykktir með 7 samhljóða atkvæðum.

f) Menningar- og tómstundaráð frá 9. ágúst sl.

Fundargerðin, liðir 1 og 2 lágu fyrir til umfjöllunar og staðfestingar.

Liðir 1 og 2 samþykktir með 7 samhljóða atkvæðum.

g) Umhverfis- og skipulagsráð frá 13. ágúst sl.

Fundargerðin, liðir 1 til 10 lágu fyrir til staðfestingar.

Liðir 1 til 10 samþykktir með 7 samhljóða atkvæðum.

h) Fjölskylduráð frá 18. ágúst sl.

Fundargerðin, liðir 1 til 16 lágu fyrir til umfjöllunar og staðfestingar.

Liðir 1 til 16 samþykktir með 7 samhljóða atkvæðum.

4. mál.

Fyrir lá 3ja ára áætlun fyrir Vestmannaeyjabæ

- Seinni umræða -

Tillaga um að fresta seinni umræðu 3ja ára áætlunar bæjarins til næsta bæjarstjórnarfundar.

Tillagan samþykkt með 7 samhljóma atkvæðum.

Fleira ekki bókað. Fundi slitið kl. 21.18.

Andrés Sigmundsson (sign.)

Stefán Jónasson (sign.)

Guðrún Erlingsdóttir (sign.)

Lúðvík Bergvinsson (sign.)

Arnar Sigurmundsson (sign.)

Elliði Vignisson (sign.)

Guðjón Hjörleifsson (sign.)

Bergur Elías Ágústsson (sign.)