Bæjarstjórn Vestmannaeyja fundur nr. 1337

18.12.2003

Bæjarstjórn

1337. fundur.

Ár 2003, fimmtudaginn 18. desember kl. 18.00 var fundur haldinn í bæjarstjórn Vestmannaeyja í sal Hitaveitu Suðurnesja.

Varaforseti bæjarstjórnar Andrés Sigmundsson stjórnaði fundi, en fundargerð ritaði Viktor S. Pálsson.

Neðangreindir bæjarfulltrúar sátu fund auk Bergs Ágústssonar bæjarstjóra.

Leitað var afbrigða til þess að taka á dagskrá fundargerð skipulags- og byggingarnefndar frá 17. desember sl. sem c. lið í 1. máli hér á eftir.

Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

1. mál.

Fundargerðir skipulags- og byggingarnefndar:

a) Fundargerð frá 4. desember 2003.

Fundargerðin liðir 1-2 og 4-9 samþykktir með 7 samhljóða atkvæðum, jafnframt samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum að fresta atkvæðagreiðslu liðs 3.

b) 1. mál, 1485. fundar frá 15. september sem frestað var á fundi bæjarstjórnar þann 16. september sl.

Liðurinn samþykktur með 7 samhljóða atkvæðum.

c) Fundargerð frá 17. desember 2003.

Fundargerðin liðir 1-3 samþykktir með 7 samhljóða atkvæðum.

2. mál.

Fundargerðir bæjarráðs.

a) 2697. fundur frá 1. desember 2003.

1. liður: Upplesið.

2. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

3. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

4. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

5. liður: Upplesið.

6. liður: Upplesið.

7. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

8. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

9. liður: Svohljóðandi bókun barst:

“Það er fyrst og fremst hlutverk kjörinna fulltrúa að beita sér fyrir flutningi opinberra stofnana til Vestmannaeyja. Það er ekki hægt að leggja það hlutverk alfarið á starfsmenn bæjarins.”

Lúðvík Bergvinsson (sign.)

Svohljóðandi afgreiðslutillaga barst:

“Málinu vísað til undirbúningsnefndar vegna stofnunar Nýsköpunarstofu og væntanlegrar stjórnar Nýsköpunarstofu.”

Guðjón Hjörleifsson (sign.)

Afgreiðslutillagan felld með 4 atkvæðum gegn 3 atkvæðum.

Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt með 4 atkvæðum gegn 3 atkvæðum.

Guðjón Hjörleifsson og Selma Ragnarsdóttir óskuðu að taka undir bókanir Arnars í bæjarráði.

10. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

11. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

12. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

13. liður: Upplesið.

14. liður: Upplesið.

15. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

b) 2698. fundur frá 8. desember 2003.

1. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

2. liður: Svohljóðandi bókun barst:

“Það er einsdæmi að leggja fram endanlega fjárhagsáætlun til samþykktar á bæjarstjórnarfundi 18. desember þegar 6 vinnudagar eru eftir á þessu ári. Nettóniðurstaða er 70 milljónir króna skuldaaukning og engar stórframkvæmdir eru í áætluninni.

Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins munu sitja hjá við afgreiðslu áætlunarinnar enda er hún alfarið unnin og á ábyrgð núverandi meirihluta bæjarstjórnar.

Guðjón Hjörleifsson (sign.)

Selma Ragnarsdóttir (sign.)

Arnar Sigurmundsson (sign.)

Lúðvík Bergvinsson óskaði eftir fundarhléi sem var veitt.

Svohljóðandi bókun barst:

“Bókun fulltrúa Sjálfstæðisflokksins vekur furðu. Flokkurinn hefur farið með rekstur bæjarins undanfarin 13 ár og viðskilnaður slæmur. Hallinn nú er mun lægri en verið hefur undanfarin ár þrátt fyrir miklar breytingar á árinu. Þetta staðfestir að verulegur árangur hefur náðst í rekstri bæjarsjóðs frá því að nýr meirihluti tók við á vordögum. Það skal ennfremur áréttað að áætlun ársins 2003 var lögð fram af bæjarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins.”

Lúðvík Bergvinsson (sign.)

Björn Elíasson (sign.)

Andrés Sigmundsson (sign.)

Stefán Jónasson (sign.)

Endurskoðun fjárhagsáætlunar samþykkt með 4 atkvæðum, 2 sátu hjá og 1 var fjarverandi.

3. liður: Samþykkt með 6 atkvæðum. Guðjón Hjörleifsson sat hjá með vísan til umræðna sinna á fundinum.

4. liður: Upplesið.

5. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum. Tilnefndir voru Arnar Sigurmundsson og Lúðvík Bergvinsson.

6. liður: Upplesið.

7. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

8. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

9. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

10. liður: Upplesið.

11. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

12. liður: Upplesið.

13. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

14. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

15. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

16. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

17. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

18. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

19. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

20. liður: Upplesið.

21. liður. Upplesið.

c) 2699. fundur frá 15. desember sl.

1. liður: Samþykkt með 6 atkvæðum. Guðjón Hjörleifsson sat hjá með vísan til umræðna sinna á fundinum.

2. liður: Svohljóðandi tillaga barst:

“Legg til að nefndin skili af sér eigi síðar en 15. janúar næstkomandi.”

Tillagan samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

Liðurinn í heild sinni samþykktur með 7 samhljóða atkvæðum.

Tilnefndir voru: Bergur Ágústsson, Andrés Sigmundsson og Arnar Sigurmundsson.

Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

3. liður: Svohljóðandi afgreiðslutillaga barst:

“Bæjarstjórn Vestmannaeyja telur að ekki liggi fyrir neinar fjárhagslegar forsendur til hækkunar á far- og farmgjöldum með m.s. Herjólfi.

Farþegum hefur fjölgað um ríflega ca. 24% miðað við þær tölur sem liggja fyrir, auk þess sem fjölgun bifreiða sem fluttar hafa verið með skipinu á árinu stefnir í ca. 10%. Með vísan til þessa hafnar bæjarstjórn Vestmannaeyja, að svo stöddu beiðni Vegagerðarinnar um hækkun á far- og farmgjöldum m.s. Herjólfs. Bæjarstjórn Vestmannaeyja ítrekar fyrri óskir um frekari viðræður við samgönguráðuneytið, Vegagerðina og Samskip um fjölgun ferða og almennt um samgöngur á sjó milli lands og Eyja.”

Lúðvík Bergvinsson (sign.)

Björn Elíasson (sign.)

Andrés Sigmundsson (sign.)

Stefán Jónasson (sign.)

Afgreiðslutillagan var samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

4. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

5. liður: Upplesið.

6. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

7. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

8. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

9. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

10. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

11. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

12. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

13. liður: Upplesið.

14. liður: Upplesið.

15. liður: Upplesið.

16. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

17. liður. Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

18. liður: Svohljóðandi afgreiðslutillaga barst:

“Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkir að fela lögmanni að kanna réttarstöðu sína um endurkröfurétt o.fl. vegna ákvarðana um greiðslur og fjárhagslegar skuldbindingar umfram samþykkt stjórnar. Samkvæmt því sem fram hefur komið við slit á félaginu er um umtalsverðar fjárhæðir að ræða, jafnvel tugi milljóna.

Lúðvík Bergvinsson (sign.)

Björn Elíasson (sign.)

Andrés Sigmundsson (sign.)

Stefán Jónasson (sign.)

Arnar Sigurmundsson óskaði eftir fundarhléi sem var veitt.

Svohljóðandi bókun barst:

“Samþykkjum tillöguna með tilliti til slitauppgjörs Þróunarfélags Vestmannaeyja sem lagt var fram á fundinum.”

Guðjón Hjörleifsson (sign.)

Selma Ragnarsdóttir (sign.)

Arnar Sigurmundsson (sign.)

Afgreiðslutillagan samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

19. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

3. mál.

Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs og stofnana hans fyrir árið 2004.

- Fyrri umræða –

Bergur Ágústsson bæjarstjóri hafi framsögn og gerði grein fyrir helstu þáttum hennar í greinargerð.

Var nú gengið til atkvæða um málið.

Fjárhagsáætlun A-hluta bæjarsjóðs Vestmannaeyja 2004:
Tekjur alls kr. 1.469.737.000
Gjöld alls fyrir fjármagnsliði kr. 1.446.163.000
Fjármunatekjur kr. 64.186.000
Rekstrarniðurstaða kr. 87.760.000
Veltufé frá rekstri kr. 88.911.000
Fjárfestingar kr. 95.000.000
Tekin ný langtímalán kr. 132.800.000
Afborganir langtímalána kr. 132.800.000
Handbært fé í árslok kr. 6.031.000

Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum að vísa þessum niðurstöðum til síðari umræðu.

Fjárhagsáætlun B-hluta bæjarsjóðs Vestmannaeyja 2004:
Rekstrarniðurstaða Eignarsjóðs (-hagnaður) kr. -20.499.000
Rekstrarniðurstaða Áhaldahúss (+tap) kr. 21.924.000
Rekstrarniðurstaða Malbikunarstöðvar kr. 0
Rekstrarniðurstaða Grjótnáms kr. 0
Rekstrarniðurstaða Hafnarsjóðs (+tap) kr. 84.464.000
Rekstrarniðurstaða Fráveitu (+tap) kr. 3.825.000
Rekstrarniðurstaða Líkamsræktarsalar (-hagnaður) kr. -247.000
Rekstrarniðurstaða Félagslegra íbúða (+tap) kr. 28.782.000
Rekstrarniðurstaða Hraunbúða (+tap) kr. 13.944.000
Veltufé frá rekstri 20.066.000
Fjárfestingar hafnarsjóðs (nettó) kr. 125.000.000
Fjárfestingar Félagslegra íbúða (nettó) kr. 25.000.000
Tekin ný langtímalán kr. 231.900.000
Afborganir langtímalána kr. 101.900.000

Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum að vísa þessum niðurstöðum til síðari umræðu.

Fjárhagsáætlun samstæðu Vestmannaeyja 2004:
Tekjur alls kr. 2.070.494.000
Gjöld alls fyrir fjármagnsliði kr. 2.017.702.000
Fjármunagjöld kr. 97.226.000
Rekstrarniðurstaða (+tap) kr. 44.434.000
Veltufé frá rekstri kr. 108.977.000
Fjárfestingar kr. 245.000.000
Tekin ný langtímalán kr. 364.700.000
Afborganir langtímalána kr. 234.700.000
Handbært fé í árslok kr. 6.097.000

Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum að vísa þessum niðurstöðum til síðari umræðu.

Fleira ekki bókað. Fundi slitið kl. 22.30.

Andrés Sigmundsson Lúðvík Bergvinsson

Björn Elíasson Guðjón Hjörleifsson

Arnar Sigurmundsson Bergur E. Ágústsson

Selma Ragnarsdóttir

Stefán Ó. Jónasson