Bæjarstjórn Vestmannaeyja fundur nr. 1336

27.11.2003

BÆJARSTJÓRN

1336. fundur.

Ár 2003, fimmtudaginn 27. nóvember kl. 18.00 var fundur haldinn í bæjarstjórn Vestmannaeyja í sal Listaskólans.

Forseti bæjarstjórnar Guðrún Erlingsdóttir stjórnaði fundi, en fundargerð ritaði Viktor S. Pálsson.

Neðangreindir bæjarfulltrúar sátu fundinn auk Bergs Elíassonar bæjarstjóra.

1. mál.

Fundargerð skipulags- og byggingarnefndar frá 7. nóvember 2003.

Fundargerðin liðir 1-9 voru samþykktir með 7 samhljóða atkvæðum.

2. mál.

Fundargerðir bæjarráðs.

a) 2693. fundur frá 3. nóvember 2003.

1. liður: Upplesið.

2. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

3. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

4. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

5. liður: Upplesið.

6. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

7. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

8. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

9. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

10. liður: Upplesið.

11. liður: Upplesið.

12. liður: Upplesið.

13. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

14. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

15. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

16. liður: Óskað var eftir að fundargerðin yrði borin upp lið fyrir lið.

1. mál. Upplesið.

2. mál. Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

3. mál. Upplesið.

4. mál. Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

5. mál. Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

6. mál. Samþykkt með 6 atkvæðum gegn 1 atkvæði.

7. mál. Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

8. mál. Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

9. mál. Upplesið.

10. mál. Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

11. mál. Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

12. mál. Upplesið.

Svohljóðandi bókun barst vegna 6. máls fundargerðar íþróttaráðs. “Get ekki sætt mig við afgreiðslu bæjarráðs þar sem ráðið fór samviskulega yfir samkomulagið og ráðið taldi í heild sinni að samkomulagið stæðist ekki sjálft samkomulagið um að tryggja eðlilega samkeppni.”

Elsa Valgeirsdóttir (sign.)

17. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

b) 2694. fundur frá 10. nóvember 2003.

1. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

2. liður: Upplesið.

3. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

4. liður: Upplesið.

5. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

6. liður: Upplesið.

7. liður: Upplesið.

8. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

9. liður: Upplesið.

10. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

c) 2695. fundur frá 17. nóvember 2003.

1. liður: Upplesið.

2. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

3. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

4. liður: Upplesið.

5. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

6. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

7. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

8. liður: Upplesið.

9. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

10. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

11. liður: Samþykkt var að fresta afgreiðslu liðsins og taka hann með lið 10 í fundargerð bæjarráðs nr. 2696 frá 24. nóvember 2003.

12. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

13. liður: Upplesið.

d) 2696. fundur frá 24. nóvember 2003.

1. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

2. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

3. liður: Tillaga Arnars Sigurmundssonar úr bæjarráðí var felld með 4 atkvæðum gegn 3 atkvæðum.

Liðurinn samþykktur með 4 atkvæðum, 3 sátu hjá.

4. liður: Upplesið.

5. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

6. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

7. liður: Upplesið.

8. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

9. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

10. liður: Svohljóðandi tillaga og bókun barst vegna 11. liðs úr fundargerð bæjarráðs nr. 2095 frá 17. nóvember 2003.

Tillaga:

“Bæjarstjórn samþykkir fundargerðina, sömuleiðis samþykkir bæjarstjórn að ráða Ólöfu Aðalheiði Elíasdóttur í starf íþrótta- og æskulýðsfulltrúa, enda hefur hún verið metin hæf til þeirra starfa bæði að mati framkvæmdastjóra fræðslu- og menningarsviðs og af íþrótta- og æskulýðsráði. Það er álit meirihlutans að Ólöf Heiða uppfylli öll þau skilyrði sem nauðsynleg eru til starfsins.”

Bókun:

Stór hluti kennara, hjúkrunarfræðinga, þroskaþjálfa sem og fleiri stétta sem starfandi eru hjá Vestmannaeyjabæ hafa öðlast sín réttindi í gegnum eldra skólastig. Skólakerfið hefur eins og samfélag okkar tekið umtalsverðum breytingum á liðnum árum. Sambærilegt nám gefur í dag staðfesta háskólagráðu, en einstaklingar með elda skólastig hafa í dag leyfisbréf og njóta sömu launakjara og starfsréttindi og því ber að meðhöndla slíka einstaklinga á nákvæmlega sama jafnræðisgrundvelli þegar ráðið er í störf hjá Vestmannaeyjabæ.

Andrés Sigmundsson (sign.)

Guðrún Erlingsdóttir (sign.)

Stefán Ó. Jónasson (sign.)

Steinunn Jónatansdóttir (sign.)

Tillagan samþykkt með 4 atkvæðum, 3 sátu hjá.

Svohljóðandi tillaga barst:

“Legg til að ákvörðun um ráðningu íþrótta- og æskulýðsfulltrúa hjá Vestmannaeyjabæ verði vísað á ný til íþrótta- og æskulýðsráðs í ljósi menntunarkrafna sem fram komu í auglýsingu Vestmannaeyjabæjar og upplýst var um á síðasta fundi bæjarráðs og þeirra upplýsinga sem fram koma í bréfi Erlings B. Richardssonar.”

Arnar Sigurmundsson (sign.)

Svohljóðandi afgreiðslutillaga meirihluta bæjarstjórnar barst:

“Vísum tillögunni frá þar sem annar umsækjandinn hefur nú dregið umsókn sína til baka.”

Guðrún Erlingsdóttir (sign.)

Stefán Jónasson (sign.)

Steinunn Jónatansdóttir (sign.)

Andrés Sigmundsson (sign.)

Afgreiðslutillagan samþykkt með 4 atkvæðum gegn 3 atkvæðum.

Loks var 10. liður fundargerðar nr. 2696 samþykktur með 7 samhljóða atkvæðum.

11. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

12. liður: Upplesið.

13. liður: Upplesið.

14. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

Elsa Valgeirsdóttir og Selma Ragnarsdóttir óskuðu að taka undir bókun Arnars Sigurmundssonar.

15. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

Fleira ekki bókað. Fundi slitið kl. 20.20.

Andrés Sigmundsson

Arnar Sigurmundsson

Bergur Elías Ágústsson

Elsa Valgeirsdóttir

Selma Ragnarsdóttir

Stefán Ó. Jónasson

Guðrún Erlingsdóttir

Steinunn Jónatansdóttir