Bæjarstjórn Vestmannaeyja fundur nr. 1333

16.09.2003

BÆJARSTJÓRN

1333. fundur.

Ár 2003, þriðjudaginn 16. september kl. 20.00 var fundur haldinn í bæjarstjórn Vestmannaeyja í sal Hitaveitu Suðurnesja. Forseti bæjarstjórnar Guðrún Erlingsdóttir stjórnaði fundi, en fundargerð ritaði Viktor S. Pálsson.

Neðangreindir bæjarfulltrúar sátu fundinn auk Bergs E. Ágústssonar bæjarstjóra.

Í upphafi fundar var leitað afbrigða til þess að taka fundargerð byggingar- og skipulagsnefndar frá 10. september sl. og fundargerð bæjarráðs frá 15. september á dagskrá.

Var það samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

Fyrir var tekið:

1. mál.

Fundargerð hafnarstjórnar frá 3. september 2003.

Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum að fella 2 tl. 1. máls út og breyta niðurlagi 1. máls á þá leið að leigutaki komi í stað “Skipalyftunnar”.

Svohljóðandi bókun barst:

Meirihluti bæjarstjórnar samþykkir fundargerð hafnarstjórnar með svohljóðandi bókun:

“Með vísan til 1. máls fundargerðar hafnarstjórnar vill meirihluti bæjarstjórnar taka fram, að skv. upplýsingum sem fram hafa komið í fjölmiðlum og víðar að þá hafi forsætisráðherra gefið munnlegt loforð um að ríkissjóður muni standa straum af 60% þess kostnaðar sem fellur til vegna byggingu fyrirhugaðrar þurrkvíar í Vestmannaeyjum. Bæjarstjórn Vestmannaeyja mun leggja fram beiðni þar að lútandi um slíkt framlag úr ríkissjóði á fundi hennar með fjárlaganefnd Alþingis nú í lok þessa mánaðar.”

Lúðvík Bergvinsson (sign.)

Guðrún Erlingsdóttir (sign.)

Stefán Ó. Jónasson (sign.)

Andrés Sigmundsson (sign.)

Fundargerðin samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

2. mál.

Fundargerðir skipulagsnefndar:

a) Fundargerð frá 2. september 2003 (fundur 1484).

Liðir 1-12 samþykktir með 7 samhljóða atkvæðum.

b) Fundargerð frá 15. september 2003 (fundur 1485).

Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum að fresta 1. málslið, að öðru leyti var fundargerðin liðir 2-4 samþykktir með 7 samhljóða atkvæðum.

3. mál.

Fundargerðir bæjarráðs:

a) Fundargerð frá 8. september 2003, nr. 2685.

1. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

2. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

3. liður: Upplesið.

4. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum að Lúðvík Bergvinsson og Arnar Sigurmundsson verði tilnefndir í nefndina.

5. liður: Upplesið.

6. liður: Upplesið.

7. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

8. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

9. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

10. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

11. liður: Upplesið.

12. liður: Upplesið.

13. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

14. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

15. liður: Upplesið.

16. liður: Upplesið.

17. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

18. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

19. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

20. liður: Þegar afgreitt sbr. mál 2 hér að framan.

21. liður: Þegar afgreitt sbr. mál 1 hér að framan.

22. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

23. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

24. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

25. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

b) Fundargerð frá 15. september 2003 nr. 2686.

1. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

2. liður: Samþykkt með 6 samhljóða atkvæðum, 1 fjarverandi.

3. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

4. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

5. liður: Upplesið.

6. liður: Upplesið.

7. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

8. liður: Upplesið.

9. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

10. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

11. liður: Upplesið.

12. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

13. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

14. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

15. liður: Svohljóðandi afgreiðslutillaga barst frá Andrési Sigmundssyni (sign.).

“Bæjarstjórn samþykkir í ljósi nýrra upplýsinga að vísa málinu til bæjarráðs til frekari skoðunar.”

Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

16. liður: Svohljóðandi tillaga barst:

1) Bæjarstjórn Vestmannaeyja mótmælir öllum hugmyndum og áformum um sérstaka línuívilnum, sem ætlað er að koma á móts við kröfur smábátamanna um aukinn hlut þeirra í heildarfiskafla landsmanna. Verði látið undan þessum kröfum mun það koma all harkalega niður á Vestmannaeyjum og óhjákvæmilega leiða til verulegs flutnings aflaheimilda úr byggðarlaginu.

2) Bæjarstjórn skorar á þingmenn Suðurkjördæmis að sína samstöðu í þessu mikla hagsmunamáli nær allra sjávarbyggða í kjördæminu.

Arnar Sigurmundsson (sign.)

Selma Ragnarsdóttir (sign.)

Svohljóðandi afgreiðslutillaga barst:

“Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkir að vísa tillögunni til frekari meðferðar til bæjarráðs, þar sem hún gengur skemur en sú tilaga sem samþykkt var 4. september sl. í bæjarstjórn um línuívilnun.”

Andrés Sigmundsson (sign.)

Afgreiðslutillagan var samþykkt með 4 atkvæðum, 3 sátu hjá.

Tillaga Arnars í 16. máli var felld með 4 atkvæðum gegn 3 atkvæðum.

Stefán Jónasson og Guðrún Erlingsdóttir vilja taka undir bókanir meirihluta bæjarráðs.

17. liður: Samþykkt með 4 atkvæðum gegn 3 atkvæðum.

18. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum, afgreiðslutillaga í bókun.

19. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

20. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

21. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

22. liður: Þegar afgreitt sbr. mál 2 hér að framan.

4. mál.

3ja ára áætlun Vestmannaeyjabæjar og stofnana hans 2003 – 2006.

- Seinni umræða –

Samþykkt með áorðnum breytingum með 7 samhljóða atkvæðum.

5. mál.

Tillaga að breytingum á fyrirliggjandi samþykkt um búfjárhald í Vestmannaeyjum.

- Seinni umræða –

Samþykkt með áorðnum breytingum með 7 samhljóða atkvæðum.

Fleira ekki bókað. Fundi slitið kl. 23.55.

Arnar Sigurmundsson

Lúðvík Bergvinsson

Andrés Sigmundsson

Bergur E. Ágústsson

Guðrún Erlingsdóttir

Selma Ragnarsdóttir

Stefán Ó. Jónasson

Guðjón Hjörleifsson