Bæjarstjórn Vestmannaeyja fundur nr. 1308

07.03.2002

Bæjarstjórn Vestmannaeyja

1308. fundur.

Ár 2002, fimmtudaginn 7. mars kl. 18.00 var fundur haldinn í bæjarstjórn Vestmannaeyja í sal Listaskólans.

Forseti bæjarstjórnar Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir, stjórnaði fundi en fundargerð ritaði Páll Einarsson.

Neðangreindir bæjarfulltrúar sátu fundinn auk Guðjóns Hjörleifssonar, bæjarstjóra.

Fyrir var tekið:

Áður en gngið var til dagskrár barst svohljóðandi bókun:

Þar sem fyrir liggur að bæjarstjóri hefur hafið annað starf auk þess að sinna starfi bæjarstjóra án þess að fyrir því liggi formleg samþykkt bæjarstjórnar, mótmælum við þeirri skipan mála og teljum hana hvorki í samræmi við ráðningarsamning við bæjarstjóra né heldur í samræmi við 51. og 54. gr. sveitarstjórnarlaga.

Við krefjumst þess jafnframt að fyrir næsta fundi bæjarráðs liggi fyrir með hvaða hætti starfslok bæjarstjóra eru hugsuð.

Vestmannaeyjum 7. mars 2002.

Þorgerður Jóhannsdóttir

Ragnar Óskarsson

Guðrún Erlingsdóttir

1. mál.

Fundargerðir skipulags- og bygginarnefndar:

a) fundur haldinn 12. febrúar sl.

Liðir 1-11 voru samþ. með 7 samhl. atkvæðum.

b) fundur haldinn 28. febrúar sl.

Liðir 1-5 voru samþ. með 7 samhl. atkvæðum.

2. mál.

Fundargerðir bæjarráðs:

a) 2610. fundur frá 11. febrúar sl.

1. liður: samþ. með 7 samhl. atkvæðum.

2. liður: samþ. með 7 samhl. atkvæðum.

3. liður: upplesið.

4. liður: samþ. með 7 samhl. atkvæðum.

5. liður: Þorgerður Jóhannsdóttir vék af fundi við afgreiðslu málsins.

Liðurinn var samþ. með 6 atkvæðum, 1 fjarvera.

Ragnar Óskarsson og Guðrún Erlingsdótir greiddu atkvæði með vísan í bókun Ragnars í málinu.

b) 2611. fundur frá 18. febrúar sl.

1. liður: samþ. með 7 samhl. atkvæðum.

2. liður: samþ. með 7 samhl. atkvæðum.

3. liður: samþ. með 7 samhl. atkvæðum.

4. liður: samþ. með 7 samhl. atkvæðum.

5. liður: samþ. með 7 samhl. atkvæðum.

6. liður: svohljóðandi afgreiðslutillaga barst:

Í framhaldi af 6. máli frá 2.611. fundi bæjarráðs og 3. og 4. máli frá 2.612. fundi bæjarráðs samþykkir bæjarstjórn Vestmannaeyja að fresta málunum þar til fjallað

hefur verið um þau af þeim aðilum sem tilgeindir eru í 5. máli 2.612 . fundar bæjarráðs

og óskar bæjarstjórn jafnframt eftir mótaðri tillögu frá þeim.

Guðjón Hjörleifsson

Elsa Valgeirsdóttir

Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir

Helgi Bragason

Tillagan var samþ. með 7 samhl. atkvæðum.

7. liður: samþ. með 7 samhl. atkvæðum

8. liður: samþ. með 7 samhl. atkvæðum.

9. liður: upplesið.

10. liður: samþ. með 7 samhl. atkvæðum.

11. liður: samþ. með 7 samhl. atkvæðum.

c.) 2612. fundur frá 26. febrúar sl.

1. liður: upplesið.

2. liður: upplesið.

3. liður: upplesið.

4. liður: upplesið.

5. liður: samþ með 7 samhl. atkvæðum.

6. liður: samþ. með 7 samhl. atkvæðum.

7. liður: samþ. með 7 samhl. atkvæðum.

8. liður: samþ. með 7 samhl. atkvæðum.

9. liður: samþ. með 7 samhl. atkvæðum.

10. liður: samþ. með 7 samhl. atkvæðum.

11. liður: samþ. með 7 samhl. atkvæðum.

12. liður: samþ. með 7 samhl. atkvæðum.

13. liður: samþ. með 7 samhl. atkvæðum.

14. liður: upplesið.

d) 2613. fundur frá 4. mars. sl.

1. liður: samþ. með 7 samhl. atkvæðum.

Jafnframt samþykkti bæjarstjórn Vestmannaeyja að tilnefningar myndu koma á næsta fundi bæjarráðs.

2. liður: samþ. með 7 samhl. atkvæðum.

3. liður: samþ. með 7 samhl. atkvæðum.

4. liður: upplesið.

5. liður: upplesið.

6. liður: Þorgerður Jóhannsdóttir og Guðrún Erlingsdóttir tóku undir bókun

Ragnars Óskarssonar í málinu.

Liðurinn var síðan samþ. með 7 samhl. atkvæðum.

8. liður: samþ. með 7 samhl. atkvæðum.

9. liður: Fram kom tillaga um að vísa 1. máli í fundargerðinni aftur til stjórnar Bæjarveitna.

Var það samþ. með 7 samhl. atkvæðum ásamt öðrum liðum í fundargerðinni.

10. liður: samþ með 7 samhl. atkvæðum.

11. liður: upplesið.

Fleira ekki bókað. Fundi slitið kl. 19.50.

Elsa Valgeirsdóttir

Guðrún Erlingsdóttir

Þorgerður Jóhannsdóttir

Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir

Guðjón Hjörleifsson

Ragnar Óskarsson

Helgi Bragason