Bæjarstjórn Vestmannaeyja fundur nr. 1303

04.12.2001

Bæjarstjórn

1303. fundur

Ár 2001 þriðjudaginn 4. desember kl.18:00 var fundur haldinn í bæjarstjórn Vestmannaeyja í fundarsal Bæjarveitna.

Forseti bæjarstjórnar, Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir, stjórnaði fundi en fundargerð

ritaði Páll Einarsson.

Neðangreindir bæjarfulltrúar sátu fundinn auk Guðjóns Hjörleifssonar, bæjarstjóra.

Fyrir var tekið:

Áður en gengið var til dagskrár minntist forseti Georgs Þórs Kristjánssonar með eftirfarandi orðum:

Góðir fundarmenn.

Áður en við göngum til dagskrár vil ég biðja ykkur um að minnast fyrrverandi bæjarfulltrúa, Georgs Þórs Kristjánssonar, sem lést nýlega.

Georg Þór var fæddur 25.mars 1950 og lést 11.nóvember s.l. Georg var lengi verkstjóri hjá Gunnari Ólafssyni og starfaði áður sem sjómaður og verkamaður. Hann starfaði einnig hjá Eimskip og síðustu árin hjá Skeljungi. Gerorg starfaði í mörgum nefndum á vegum bæjarins m.a. í æskulýðsráði, tómstundaráði og í stjórn Bæjarveitna. Hann var formaður byggingarnefndar og í stjórn Íþróttamiðstöðvarinnar 1982-1986. Georg tók mikinn þátt í félagsstarfi, var m.a. formaður skólafélags gagnfræðaskólans, starfaði í Skátafélaginu Faxa, formaður handknattleiks- og knattspyrnudeilda Íþróttfélagsins Þórs, í knattspyrnuráði Í.B.V, starfaði mikið í Kiwanisklúbbnum Helgafell og starfaði sem umdæmisstjóri Kiwanishreyfingarinnar á Íslandi.

Georg var í bæjarráði frá 1982-1986 og 1992-1994 og sat alls 189 fundi í bæjarráði.

Georg var bæjarfulltrúi frá 1978-1986 og 1990-1998, hann var varaforseti bæjarstjórnar 1982-1986 og starfandi forseti frá desember 1983 til júní 1984. Georg sat alls 214 fundi í bæjarstjórn.

Ég vil biðja viðstadda um að rísa úr sætum og minnast Georgs Þórs Kristjánssonar.

Síðan var leitað afbrigða til þess að taka fundargerðir hafnarstjórnar frá 28. nóvember og 7. nóvember á dagskrá. Var það samþykkt og verður tekið fyrir sem 2. mál. hér á fundinum.

1.mál.

Fundargerð skipulags- og byggingarnefndar:

a) fundur haldinn 15.nóv. s.l.

Liðir 1-13 voru samþykktir með 7 samhljóða atkvæðum.

b) fundur haldinn 23. nóv. s.l

1. Liður var samþykktur með 7 samhljóða atkvæðum.

c) fundur haldinn 29.nóv.s.l.

Liðir 1 og 2 voru samþykktir með 7 samhljóða atkvæðum

2.mál.

Fundargerðir Hafnarstjórnar:

a) fundur haldinn 28.nóv s.l.

Liðir 1-6 voru samþykktir með 7 samhljóða atkvæðum.

b) fundur haldinn 7.nóv. s.l.

Liðir 1-11 voru samþykktir með 7 samhljóða atkvæðum.

3.mál.

Fundargerðir bæjarráðs:

a) 2598. fundur frá 12.nóv. s.l.

1. Liður: samþ. með 7 samhljóða atkv.

2. Liður: upplesið

3. Liður: samþ. með 7 samhljóða atkv.

4. Liður: Ragnar Óskarsson og Guðrún Erlingsdóttir tóku undir tillögu og bókanir Þorgerðar Jóhannsdóttur í málinu.

Liðurinn var samþ.með 7 samhljóða atkv.

b) 2599. fundur frá 19. nóv.sl.

1. Liður: samþ. með 7 samhl.atkv.

2. Liður: upplesið.

3. Liður: samþ. með 7 samhl.atkv.

4. Liður: samþ. með 7 samhl.atkv.

5. Liður: upplesið.

6. Liður: samþ. með 7 samhl. atkv.

7. Liður: samþ. með 7 samhl. atkv.

8. Liður: samþ. með 7 samhl. atkv.

9. Liður: samþ. með 7 samhl. atkv.

10. Liður: upplesið.

11. Liður: upplesið.

c) 2600.fundur frá 26.nóv. s.l.

1. Liður: samþ. með 7 samhl.atkv.

2. Liður: upplesið.

3. Liður: samþ. með 7 samhl.atkv.

4. Liður: samþ. með 7 samhl.atkv.

5. Liður: samþ. með 7 samhl.atkv.

6. Liður: samþ. með 7 samhl.atkv.

7. Liður: samþ. með 7 samhl.atkv.

8. Liður: samþ. með 7 samhl.atkv.

9. Liður: upplesið.

d) 2601.fundur frá 30.nóv.s.l.

1. Liður: samþ. með 7 samhl.atkv.

2. Liður: samþ. með 7 samhl.atkv.

3. Liður: samþ. með 7 samhl.atkv.

4. Liður: upplesið.

5. Liður: samþ. með 7 samhl.atkv.

6. Liður: upplesið.

7. Liður: samþ. með 7 samhl.atkv.

8. Liður: upplesið.

9. Liður: upplesið.

Fleira ekki bókað. Fundi slitið kl.19:00.

Elsa Valgeirsdóttir

Ragnar Óskarsson

Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir

Þorgerður Jóhannsdóttir

Helgi Bragason

Guðrún Erlingsdóttir

Guðjón Hjörleifsson