Bæjarstjórn Vestmannaeyja fundur nr. 1299

25.07.2001

BÆJARSTJÓRN

1299. fundur.

Ár 2001, miðvikudaginn 25. júlí kl. 18.00 var fundur haldinn í bæjarstjórn Vestmannaeyja í fundarsal Bæjarveitna.

Forseti bæjarstjórnar, Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir, stjórnaði fundi en fundargerð ritaði Páll Einarsson.

Neðangreindir bæjarfulltrúar sátu fundinn auk Guðjóns Hjörleifssonar, bæjarstjóra.

Fyrir var tekið:

Leitað var afbrigða til þess að taka á dagskrá hlutafjárloforð í Eignarhaldsfélagi Vestmannaeyja.

Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum og verður tekið fyrir sem 3. mál hér á fundinum.

1. mál.

Fundargerðir skipulags- og byggingarnefndar:

a) Fundur haldinn 29. júní sl.

Liðir 1-3 voru samþykktir með 7 samhljóða atkvæðum.

b) Fundur haldinn 5. júlí sl.

Liðir 1-7 voru samþykktir með 7 samhljóða atkvæðum.

2. mál.

Fundargerðir bæjarráðs:

a) 2582. fundur frá 2. júlí sl.

1. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

2. liður: Upplesið.

3. liður: Upplesið.

4. liður: Upplesið.

5. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

6. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

7. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

8. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

9. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

10. liður: Upplesið.

b) 2583. fundur frá 9. júlí sl.

1. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

2. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

3. liður: Upplesið.

4. liður: Upplesið.

5. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

6. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

7. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

8. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

9. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

10. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

11. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

12. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

13. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

14. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

15. liður:

Svohljóðandi afgreiðslutillaga barst:

“Legg til að tillögunni verði vísað til gerðar fjárhagsáætlunar 2002.”

Guðjón Hjörleifsson (sign.)

Afgreiðslutillagan var samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

16. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

17. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

18. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

19. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

20. liður: Upplesið.

c) 2584. fundur frá 17. júlí sl.

1. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

2. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

3. liður: Upplesið.

4. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

5. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

6. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

d) 2585. fundur frá 23. júlí sl.

1. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

2. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

3. liður: Upplesið.

4. liður: Upplesið.

5. liður: Guðrún Erlingsdóttir bað um fundarhlé og var það veitt.

Liðurinn var síðan samþykktur með 7 samhljóða atkvæðum.

6. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

7. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

3. mál.

Hlutafjárloforð í Eignarhaldsfélagi Vestmannaeyja:

Svohljóðandi hlutafjárloforð var samþykkt á fundinum og undirritað af viðstöddum bæjarfulltrúum:

Hlutafjárloforð

Eignarhaldsfélag Vestmannaeyja hf. kt. 670601-2180 var stofnað þann 25. júní sl. Tilgangur félagsins er m.a. sá að taka þátt í stofnun og starfsemi félaga sem rekin eru á grundvelli arðsemissjónarmiða, fela í sér nýmæli í atvinnulífi og eða eru mikilvægur þáttur í uppbyggingu atvinnulífs á starfssvæði félagsins.

Heildarhlutafé í Eignarhaldsfélagi Vestmannaeyja hf. verður kr. 250.000.-

Tvöhundruðogfimmtíumilljónir 00/100

Byggðastofnun hefur þegar gefið hlutafjárloforð að fjárhæð kr. 40.000.000.- fjörtíumilljónir 00/100. Til viðbótar er gert ráð fyrir að Byggðastofnun gefi hlutafjárloforð að fjárhæð kr. 60.000.000.- sextíumilljónir 00/100 þannig að eftir það hlutafjárloforð eigi Byggðastofnun hlutafé í félaginu að fjárhæð kr. 100.000.000.- eitthundraðmilljónir 00/100 sem nemi 40% alls hlutafjár í félaginu.

Niðurstaða um viðbótarhlutafjárloforð Byggðastofnunar mun ekki liggja fyrir fyrr en í haust.

Að ofangreindum ástæðum og til að tryggja framkvæmd hlutafjárloforða þá gefur Vestmannaeyjabær hér með hlutafjárloforð að fjárhæð allt að kr. 60.000.000.- sextíumilljónir 00/100 í Eignarhaldsfélagi Vestmannaeyja hf. Um hlutafjárloforð þetta gilda almennar reglur s.s. um heimild til framsals þess o.s.frv., allt skv. frekari ákvæðum í samþykktum félagsins. Vestmannaeyjabær hyggst framselja hlutafjárloforð þetta til Byggðastofnunar þegar og ef að samþykki hennar liggur fyrir um viðbótarhlutafé í Eignarhaldsfélagi Vestmannaeyja.

Vestmannaeyjum, 25. júlí 2001.

Samþykkt í bæjarstjórn Vestmannaeyja 25. júlí 2001.

Guðjón Hjörleifsson

Elsa Valgeirsdóttir

Björn Elíasson

Þorgerður Jóhannsdóttir

Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir

Helgi Bragason

Guðrún Erlingsdóttir

Var hlutafjárloforðið samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

Fleira ekki bókað. Fundi slitið kl. 21.25.

Elsa Valgeirsdóttir

Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir

Helgi Bragason

Guðrún Erlingsdóttir

Björn Elíasson

Þorgerður Jóhannsdóttir

Guðjón Hjörleifsson