Bæjarstjórn Vestmannaeyja fundur nr. 1296

03.05.2001

BÆJARSTJÓRN

1296. fundur.

Ár 2001, fimmtudagur 3. maí kl. 18.00 var fundur haldinn í bæjarstjórn Vestmannaaeyja í sal Listaskólans.

Forseti bæjarstjórnar, Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir, stjórnaði fundi en fundargerð ritaði Páll Einarsson.

Neðangreindir bæjarfulltrúar sátu fundinn auk Guðjóns Hjörleifssonar, bæjarstjóra.

Fyrir var tekið:

1. mál.

Fundargerð skipulags- og byggingarnefndar:

a) Fundur haldinn 26. mars sl.

Liðir 1-18 voru samþykktir með 7 samhljóða atkvæðum.

2. mál.

Fundargerðir bæjarráðs:

a) 2571. fundur frá 3. apríl sl.

1. liður: Upplesið.

2. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

3. liður: Upplesið.

4. liður: Upplesið.

5. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

6. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

7. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

8. liður: Upplesið.

9. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

10. liður: Upplesið.

b) 2572. fundur frá 9. apríl sl.

1. liður: Upplesið.

2. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

3. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

Ragnar Óskarsson tók undir bókun Guðrúnar Erlingsdóttur í málinu.

4. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

5. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

6. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

7. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

8. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

c) 2573. fundur frá 23. apríl sl.

1. liður: Upplesið.

2. liður: Upplesið.

3. liður: Fram kom tillaga um að fundurinn 10. maí félli niður og að fundur yrði settur á 22. maí í staðinn. Þannig var liðurinn samþykktur með 7 samhljóða atkvæðum.

4. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

5. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

6. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

7. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

8. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

9. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

10. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

d) 2574. fundur frá 30. apríl sl.

1. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

2. liður: Undir þessum lið barst svohljóðandi fyrirspurn:

Við óskum eftir því að fá á þessum fundi upplýsingar um kostnað vegna eftirfarandi:

1. Hvað kostar að flytja húsið að Skólavegi 36 á hafnarsvæðið og ganga frá því þar?

2. Hver verður rekstrarkostnaður hússins á ári vegna starfseminnar sem þar mun fara fram?

Vestmannaeyjum, 3. maí 2001.

Þorgerður Jóhannsdóttir (sign.)

Ragnar Óskarsson (sign.)

Lára Skæringsdóttir (sign.)

Svohljóðandi bókun barst:

“Bæjarstjóri hefur á fundinum upplýst að hvorki hann né aðrir bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafi gert sér grein fyrir hvaða kostnaður hlýst af flutningi og rekstri umrædds húss. Jafnframt liggur fyrir að ekki hefur verið haft samráð við hafnarstjórn um málið. Í ljósi þessa greiðum við atkvæði gegn tillögunni.”

Þorgerður Jóhannsdóttir (sign.)

Ragnar Óskarsson (sign.)

Lára Skæringsdóttir (sign.)

Liðurinn var samþykktur með 4 atkvæðum, 3 á móti.

3. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

4. liður: Upplesið.

5. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

6. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

3. mál.

Ársreikningar bæjarsjóðs og stofnana hans árið 2000:

-fyrri umræða-

Guðjón Hjörleifsson, bæjarstjóri, hafði framsögu um reikningana en ræðunni var jafnframt dreift á fundinum. Var þar getið helstu niðurstaðna í ársreikningunum.

Var nú gengið til atkvæða:

a) Ársreikningur bæjarsjóðs Vestmannaeyja 2000:
Niðurstöðutölur reksturs:
Sameiginlegar tekjur (nettó) kr. 970.505.478
Rekstrartekjur umfram gjöld kr. 71.634.295
Gjaldfærð fjárfesting (nettó) kr. 104.670.922
Eignfærð fjárfesting (nettó) kr. 177.164.467
Niðurstöðutölur efnahags kr. 1.715.087.216
Eigið fé, neikvætt kr. 809.545.814
Samþykkt með 7 atkvæðum að vísa þessum niðurstöðum til skoðunarmanna
og síðari umræðu í bæjarstjórn.
b) Ársreikningur hafnarsjóðs Vestmannaeyja 2000:
Niðurstöðutölur reksturs:
Rekstrartekjur kr. 143.141.070
Tap ársins kr. 257.143.793
Niðurstöðutölur efnahags kr. 1.332.776.525
Eigið fé alls kr. 834.764.857
Samþykkt með 7 atkvæðum að vísa þessum niðurstöðum til skoðunarmanna
og síðari umræðu í bæjarstjórn.
c) Ársreikningur félagslegra íbúða 2000:
Niðurstöðutölur reksturs:
Rekstrartekjur kr. 21.540.800
Tap ársins kr. 61.321.009
Niðurstöðutölur efnahags kr. 281.168.526
Eigið fé, neikvætt kr. 286.754.716
Samþykkt með 7 atkvæðum að vísa þessum niðurstöðum til skoðunarmanna
og síðari umræðu í bæjarstjórn.
d) Ársreikningur Bæjarveitna Vestmannaeyja 2000:
Niðurstöðutölur reksturs:
Rekstrartekjur kr. 504.337.501
Tap ársins kr. 1.055.784
Niðurstöðutölur efnahags kr. 1.144.837.143
Eigið fé alls kr. 354.720.373
Samþykkt með 7 atkvæðum að vísa þessum niðurstöðum til skoðunarmanna
og síðari umræðu í bæjarstjórn.
h) Ársreikningur Lífeyrissjóðs starfsm. Vestm.bæjar 2000 :
Niðurstöðutölur reksturs:
Lækkun á hreinni eign á árinu kr. 12.630.911
Niðurstöðutölur efnahags kr. 76.119.492
Hrein eign kr. 76.119.492
Samþykkt með 7 atkvæðum að vísa þessum niðurstöðum til skoðunarmanna
og síðari umræðu í bæjarstjórn.

Fleira ekki bókað. Fundi slitið kl. 19.25.

Elsa Valgeirsdóttir

Helgi Bragason

Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir

Ragnar Óskarsson

Lára Skæringsdóttir

Þorgerður Jóhannsdóttir

Guðjón Hjörleifsson