Bæjarstjórn Vestmannaeyja fundur nr. 1278

13.04.2000

BÆJARSTJÓRN

1278. fundur.

Ár 2000, fimmtudaginn 13. apríl kl. 18.00 var fundur haldinn í bæjarstjórn Vestmannaeyja í sal Listaskólans.

Forseti bæjarstjórnar, Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir, stjórnaði fundi en fundargerð ritaði Páll Einarsson.

Neðangreindir bæjarfulltrúar sátu fundinn auk Guðjóns Hjörleifssonar, bæjarstjóra.

Fyrir var tekið:

Áður en gengið var til dagskrár var leitað afbrigða til þess að taka fundargerð hafnarstjórnar frá 28. mars sl. á dagskrá.

Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum og verður tekið fyrir sem 1. mál b) hér á fundinum.

Jafnframt var leitað afbrigða til þess að taka leiðréttingar á samþykkt um stjórn Vestmannaeyjabæjar og fundarsköp bæjarstjórnar á dagskrá.

Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum og verður tekið sem 4. mál á fundinum.

1. mál.

Fundargerðir hafnarstjórnar:

a) Fundur haldinn 23. mars sl.

Liðir 1-6 voru samþykktir með 7 samhljóða atkvæðum.

b) Fundur haldinn 28. mars sl.

1. liður var samþykktur með 7 samhljóða atkvæðum.

2. mál.

Fundargerðir bæjarráðs:

a) 2527. fundur frá 27. mars sl.

1. liður: Upplesið.

2. liður: Upplesið.

3. liður: Upplesið.

4. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

5. liður: Upplesið.

6. liður: Upplesið.

7. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

8. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

9. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

10. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

11. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

12. liður: Upplesið.

b) 2528. fundur frá 10. apríl sl.

1. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

2. liður: Upplesið.

3. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

4. liður: Upplesið.

5. liður: Upplesið.

6. liður: Upplesið.

7. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

8. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

9. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

10. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

3. mál.

Tillaga að samþykkt um afgreiðslu byggingarfulltrúans í Vestmannaeyjum á tilteknum verkefnum án staðfestingar byggingarnefndar:

- Fyrri umræða –

Samþykkt var með 7 samhljóða atkvæðum að vísa málinu til síðari umræðu í bæjarstjórn.

4. mál.

Leiðréttingar á samþykkt um stjórn Vestmannaeyjabæjar og fundarsköpum bæjarstjórnar:

Fyrirliggjandi leiðréttingar voru samþykktar með 7 samhljóða atkvæðum.

Fleira ekki bókað. Fundi slitið kl. 18.50.

Elsa Valgeirsdóttir

Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir

Helgi Bragason

Ragnar Óskarsson

Björn Elíasson

Guðrún Erlingsdóttir

Guðjón Hjörleifsson


Jafnlaunavottun Learncove