Bæjarstjórn Vestmannaeyja fundur nr. 1262

28.01.1999

BÆJARSTJÓRN

1262. fundur.

Ár 1999, fimmtudaginn 28. janúar kl. 18.00 var fundur haldinn í bæjarstjórn Vestmannaeyja í sal Listaskóla Vestmannaeyja.

Forseti bæjarstjórnar, Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir, stjórnaði fundi en fundargerð ritaði Páll Einarsson.

Neðangreindir bæjarfulltrúar sátu fundinn.

Fyrir var tekið:

Áður en gengið var til dagskrár minntist forseti Þórarins Magnússonar, sem sat 123 fundi í bæjarráði og 50 fundi í bæjarstjórn á árunum 1974-1980.

Risu bæjarfulltrúar úr sætum í virðingu við hinn látna.

1. mál.

Fundargerð skipulagsnefndar:

a) Fundur haldinn 14. janúar sl.

Liðir 1-5 voru samþykktir með 7 samhljóða atkvæðum.

Ragnar Óskarsson, Þorgerður Jóhannsdóttir og Lára Skæringsdóttir vitnuðu í umræður á fundinum við atkvæðagreiðsluna.

2. mál.

Fundargerð hafnarstjórnar:

a) Fundur haldinn 25. janúar sl.

Liðir 1-9 voru samþykktir með 7 samhljóða atkvæðum.

3. mál.

Fundargerðir bæjarráðs:

a) 2470. fundur frá 11. janúar sl.

1. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

2. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

3. liður: Upplesið.

4. liður: Upplesið.

5. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

6. liður: Upplesið.

7. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

8. liður: Upplesið.

9. liður: Upplesið.

10. liður: Upplesið.

11. liður: Upplesið.

12. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

13. liður: Upplesið. Undir þessum lið barst svohljóðandi tillaga:

“Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkir að fela bæjarráði að hefja viðræður við Vestmannaeyjadeild RKÍ og rekstraraðila sorphirðu með það að markmiði að endurnýta/ og eða endurvinna fleiri hluti en hingað til.”

Greinargerð

Ljóst er að fjölmargir heillegir hlutir s.s. fatnaður og húsgögn lenda í sorpbrennslu bæjarins á sama tíma og þeirra er þörf hjá öðrum, fatasafnanir sem haldnar hafa verið á hverju ári hafa sýnt það. Endurvinnsla pappírs hefur ekki farið fram hér eins og í öðrum sveitarfélögum, en mikið magn pappírs fellur til dag hvern.”

Þorgerður Jóhannsdóttir (sign.)

Ragnar Óskarsson (sign.)

Lára Skæringsdóttir (sign.)

Tillagan var samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum ásamt tillögu um að vísa þessu til stjórnar Bæjarveitna.

b) 2471. fundur frá 18. janúar sl.

1. liður: Upplesið.

2. liður: Upplesið.

3. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

4. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

5. liður: Upplesið.

6. liður: Upplesið.

7. liður. Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

8. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

9. liður: Undir þessum lið kom eftirfarandi bókun:

“Við vísum til fyrri bókana bæjarfulltrúa Vestmannaeyjalistans varðandi sorpeyðingu í Vestmannaeyjum.”

Ragnar Óskarsson (sign.)

Þorgerður Jóhannsdóttir (sign.)

Lára Skæringsdóttir (sign.)

Liðurinn var síðan samþykktur með 7 samhljóða atkvæðum.

10. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

11. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

12. liður: Upplesið.

c) 2472. fundur frá 25. janúar sl.

1. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

2. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

3. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

4. liður: Upplesið.

5. liður: Upplesið.

6. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

7. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

8. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

9. liður: Upplesið.

10. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

11. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

4. mál.

Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs og stofnana hans 1999.

- Fyrri umræða –

Páll Einarsson, bæjarritari, hafði framsögu um áætlunina og gerði grein fyrir helstu niðurstöðum.

Var nú gengið til atkvæða:

1: Fjárhagsáætlun Bæjarsjóðs Vm. 1999:
Niðurstaða reksturs kr. 1.222.226.000
Til eignabreytinga frá rekstri kr. 104.252.000
Gjaldfærður stofnkostnaður (nettó) kr. 57.610.000
Eignfærður stofnkostnaður (nettó) kr. 79.300.000
Gjöld alls kr. 1.264.884.000
Tekjur alls kr. 1.232.226.000
Gjöld umfram tekjur kr. 32.658.000
Niðurstöðutölur fjármagnsyfirlits kr. 164.558.000
Samþykkt með 7 atkvæðum að vísa þessum niðurstöðum til síðari umræðu.
2: Fjárhagsáætlun Hafnarsjóðs Vm. 1999
Niðurstöðutölur reksturs: Tekjur kr. 135.506.000
Gjöld kr. 118.626.000
Heildarniðurstaða kr. 268.826.000
Samþykkt með 7 atkvæðum að vísa þessum niðurstöðum til síðari umræðu.
3: Fjárhagsáætlun Húsnæðisnefndar Vm. 1999
Niðurstöðutölur reksturs: Tekjur kr. 16.144.000
Gjöld kr. 28.214.000
Heildarniðurstaða kr. 55.814.000
Samþykkt með 7 atkvæðum að vísa þessum niðurstöðum til síðari umræðu.
4: Fjárhagsáætlun Sorpeyðingarst. Vm. 1999
Niðurstöðutölur reksturs: Tekjur kr. 66.217.000
Gjöld kr. 54.144.000
Heildarniðurstaða kr. 66.217.000
Samþykkt með 7 atkvæðum að vísa þessum niðurstöðum til síðari umræðu.
5. Fjárhagsáætlun Fjarhitunar Vm. 1999
Niðurstöðutölur reksturs: Tekjur kr. 152.790.000
Gjöld kr. 126.827.000
Heildarniðurstaða kr. 156.783.000
Samþykkt með 7 atkvæðum að vísa þessum niðurstöðum til síðari umræðu.
6. Fjárhagsáætlun Vatnsveitu Vm. 1999
Niðurstöðutölur reksturs: Tekjur kr. 41.613.000
Gjöld kr. 30.983.000
Heildarniðurstaða kr. 41.613.000
Samþykkt með 7 atkvæðum að vísa þessum niðurstöðum til síðari umræðu.
7. Fjárhagsáætlun Rafveitu Vm. 1999
Niðurstöðutölur reksturs: Tekjur kr. 220.878.000
Gjöld kr. 200.086.000
Heildarniðurstaða kr. 220.878.000
Samþykkt með 7 atkvæðum að vísa þessum niðurstöðum til síðari umræðu.

5. mál.

3ja ára áætlun bæjarsjóðs, 2000-2002.

Fyrri umræða

Sigurður Einarsson, formaður bæjarráðs, gerði grein fyrir helstu þáttum áætlunarinnar.

Samþykkt var með 7 samhljóða atkvæðum að vísa áætluninni til síðari umræðu í bæjarstjórn.

Fleira ekki bókað. Fundi slitið kl. 20.10.

Elsa Valgeirsdóttir Þorgerður Jóhannsdóttir

Ragnar Óskarsson Páll Einarsson

Lára Skæringsdóttir

Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir

Helgi Bragason

Sigurður Einarsson


Jafnlaunavottun Learncove