Bæjarstjórn Vestmannaeyja fundur nr. 1262
BÆJARSTJÓRN
1262. fundur.
Ár 1999, fimmtudaginn 28. janúar kl. 18.00 var fundur haldinn í bæjarstjórn Vestmannaeyja í sal Listaskóla Vestmannaeyja.
Forseti bæjarstjórnar, Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir, stjórnaði fundi en fundargerð ritaði Páll Einarsson.
Neðangreindir bæjarfulltrúar sátu fundinn.
Fyrir var tekið:
Áður en gengið var til dagskrár minntist forseti Þórarins Magnússonar, sem sat 123 fundi í bæjarráði og 50 fundi í bæjarstjórn á árunum 1974-1980.
Risu bæjarfulltrúar úr sætum í virðingu við hinn látna.
1. mál.
Fundargerð skipulagsnefndar:
a) Fundur haldinn 14. janúar sl.
Liðir 1-5 voru samþykktir með 7 samhljóða atkvæðum.
Ragnar Óskarsson, Þorgerður Jóhannsdóttir og Lára Skæringsdóttir vitnuðu í umræður á fundinum við atkvæðagreiðsluna.
2. mál.
Fundargerð hafnarstjórnar:
a) Fundur haldinn 25. janúar sl.
Liðir 1-9 voru samþykktir með 7 samhljóða atkvæðum.
3. mál.
Fundargerðir bæjarráðs:
a) 2470. fundur frá 11. janúar sl.
1. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
2. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
3. liður: Upplesið.
4. liður: Upplesið.
5. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
6. liður: Upplesið.
7. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
8. liður: Upplesið.
9. liður: Upplesið.
10. liður: Upplesið.
11. liður: Upplesið.
12. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
13. liður: Upplesið. Undir þessum lið barst svohljóðandi tillaga:
“Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkir að fela bæjarráði að hefja viðræður við Vestmannaeyjadeild RKÍ og rekstraraðila sorphirðu með það að markmiði að endurnýta/ og eða endurvinna fleiri hluti en hingað til.”
Greinargerð
Ljóst er að fjölmargir heillegir hlutir s.s. fatnaður og húsgögn lenda í sorpbrennslu bæjarins á sama tíma og þeirra er þörf hjá öðrum, fatasafnanir sem haldnar hafa verið á hverju ári hafa sýnt það. Endurvinnsla pappírs hefur ekki farið fram hér eins og í öðrum sveitarfélögum, en mikið magn pappírs fellur til dag hvern.”
Þorgerður Jóhannsdóttir (sign.)
Ragnar Óskarsson (sign.)
Lára Skæringsdóttir (sign.)
Tillagan var samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum ásamt tillögu um að vísa þessu til stjórnar Bæjarveitna.
b) 2471. fundur frá 18. janúar sl.
1. liður: Upplesið.
2. liður: Upplesið.
3. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
4. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
5. liður: Upplesið.
6. liður: Upplesið.
7. liður. Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
8. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
9. liður: Undir þessum lið kom eftirfarandi bókun:
“Við vísum til fyrri bókana bæjarfulltrúa Vestmannaeyjalistans varðandi sorpeyðingu í Vestmannaeyjum.”
Ragnar Óskarsson (sign.)
Þorgerður Jóhannsdóttir (sign.)
Lára Skæringsdóttir (sign.)
Liðurinn var síðan samþykktur með 7 samhljóða atkvæðum.
10. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
11. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
12. liður: Upplesið.
c) 2472. fundur frá 25. janúar sl.
1. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
2. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
3. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
4. liður: Upplesið.
5. liður: Upplesið.
6. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
7. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
8. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
9. liður: Upplesið.
10. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
11. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
4. mál.
Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs og stofnana hans 1999.
- Fyrri umræða –
Páll Einarsson, bæjarritari, hafði framsögu um áætlunina og gerði grein fyrir helstu niðurstöðum.
Var nú gengið til atkvæða:
1: Fjárhagsáætlun Bæjarsjóðs Vm. 1999: | |||||
Niðurstaða reksturs | kr. | 1.222.226.000 | |||
Til eignabreytinga frá rekstri | kr. | 104.252.000 | |||
Gjaldfærður stofnkostnaður (nettó) | kr. | 57.610.000 | |||
Eignfærður stofnkostnaður (nettó) | kr. | 79.300.000 | |||
Gjöld alls | kr. | 1.264.884.000 | |||
Tekjur alls | kr. | 1.232.226.000 | |||
Gjöld umfram tekjur | kr. | 32.658.000 | |||
Niðurstöðutölur fjármagnsyfirlits | kr. | 164.558.000 | |||
Samþykkt með 7 atkvæðum að vísa þessum niðurstöðum til síðari umræðu. | |||||
2: Fjárhagsáætlun Hafnarsjóðs Vm. 1999 | |||||
Niðurstöðutölur reksturs: Tekjur | kr. | 135.506.000 | |||
Gjöld | kr. | 118.626.000 | |||
Heildarniðurstaða | kr. | 268.826.000 | |||
Samþykkt með 7 atkvæðum að vísa þessum niðurstöðum til síðari umræðu. | |||||
3: Fjárhagsáætlun Húsnæðisnefndar Vm. 1999 | |||||
Niðurstöðutölur reksturs: Tekjur | kr. | 16.144.000 | |||
Gjöld | kr. | 28.214.000 | |||
Heildarniðurstaða | kr. | 55.814.000 | |||
Samþykkt með 7 atkvæðum að vísa þessum niðurstöðum til síðari umræðu. | |||||
4: Fjárhagsáætlun Sorpeyðingarst. Vm. 1999 | |||||
Niðurstöðutölur reksturs: Tekjur | kr. | 66.217.000 | |||
Gjöld | kr. | 54.144.000 | |||
Heildarniðurstaða | kr. | 66.217.000 | |||
Samþykkt með 7 atkvæðum að vísa þessum niðurstöðum til síðari umræðu. | |||||
5. Fjárhagsáætlun Fjarhitunar Vm. 1999 | |||||
Niðurstöðutölur reksturs: Tekjur | kr. | 152.790.000 | |||
Gjöld | kr. | 126.827.000 | |||
Heildarniðurstaða | kr. | 156.783.000 | |||
Samþykkt með 7 atkvæðum að vísa þessum niðurstöðum til síðari umræðu. | |||||
6. Fjárhagsáætlun Vatnsveitu Vm. 1999 | |||||
Niðurstöðutölur reksturs: Tekjur | kr. | 41.613.000 | |||
Gjöld | kr. | 30.983.000 | |||
Heildarniðurstaða | kr. | 41.613.000 | |||
Samþykkt með 7 atkvæðum að vísa þessum niðurstöðum til síðari umræðu. | |||||
7. Fjárhagsáætlun Rafveitu Vm. 1999 | |||||
Niðurstöðutölur reksturs: Tekjur | kr. | 220.878.000 | |||
Gjöld | kr. | 200.086.000 | |||
Heildarniðurstaða | kr. | 220.878.000 | |||
Samþykkt með 7 atkvæðum að vísa þessum niðurstöðum til síðari umræðu. |
5. mál.
3ja ára áætlun bæjarsjóðs, 2000-2002.
Fyrri umræða
Sigurður Einarsson, formaður bæjarráðs, gerði grein fyrir helstu þáttum áætlunarinnar.
Samþykkt var með 7 samhljóða atkvæðum að vísa áætluninni til síðari umræðu í bæjarstjórn.
Fleira ekki bókað. Fundi slitið kl. 20.10.
Elsa Valgeirsdóttir Þorgerður Jóhannsdóttir
Ragnar Óskarsson Páll Einarsson
Lára Skæringsdóttir
Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir
Helgi Bragason
Sigurður Einarsson