Bæjarstjórn Vestmannaeyja fundur nr. 1261
BÆJARSTJÓRN
1261. fundur.
Ár 1998, miðvikudaginn 30. desember kl. 18.00 var fundur haldinn í bæjarstjórn Vestmannaeyja í Safnahúsinu.
Forseti bæjarstjórnar, Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir, stjórnaði fundi en fundargerð ritaði Páll Einarsson.
Neðangreindir bæjarfulltrúar sátu fundinn auk Guðjóns Hjörleifssonar, bæjarstjóra.
Fyrir var tekið:
Leitað var afbrigða til þess að taka fundargerð skipulagsnefndar frá 3. desember sl. á dagskrá, þ.e. liðir 1-3 og 5-10.
Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum og verður tekin fyrir með 1. máli hér á eftir.
1. mál.
Fundargerðir skipulagsnefndar:
a) Fundur haldinn 3. desember sl.
Liðir 1-3 og 5-10 voru samþykktir með 7 samhljóða atkvæðum.
b) Fundur haldinn 10. desember sl.
Liðir 1-6 voru samþykktir með 7 samhljóða atkvæðum.
c) Fundur haldinn 15. desember sl.
Liður 1 var samþykktur með 7 samhljóða atkvæðum.
2. mál.
Fundargerðir bæjarráðs:
a) 2466. fundur frá 7. desember sl.
1. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
Þorgerður Jóhannsdóttir, Guðrún Erlingsdóttir og Lára Skæringsdóttir taka undir bókun Ragnars Óskarssonar í málinu.
2. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
3. liður: Upplesið.
4. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
5. liður: Upplesið.
6. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
7. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum ásamt breytingu sem forseti og jafnframt formaður skólamálaráðs, gerði grein fyrir varðandi nýja gjaldskrá á leikskólum.
8. liður: Upplesið.
b) 2467. fundur frá 14. desember sl.
1. liður: Upplesið.
2. liður: Upplesið.
3. liður: Upplesið.
4. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
5. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
6. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
7. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
c) 2468. fundur frá 21. desember sl.
1. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
2. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
3. liður: Upplesið.
4. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
5. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
6. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
7. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
8. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
9. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
10. liður: Upplesið.
d) 2469. fundur frá 28. desember sl.
1. liður: Samþykkt með 4 atkvæðum, 3 sátu hjá.
2. liður: Svohljóðandi bókun barst:
“Bendum á frumkvöðlastarf Sigurgeirs Scheving og að það verði haft í huga þegar framtíðarskipulag Félagsheimilisins verður gert.”
Þorgerður Jóhannsdóttir (sign.)
Lára Skæringsdóttir (sign.)
Guðrún Erlingsdóttir (sign.)
Lára Skæringsdóttir og Guðrún Erlingsdóttir taka undir bókun Þorgerðar Jóhannsdóttur í málinu.
Liðurinn var síðan samþykktur með 7 samhljóða atkvæðum.
3. liður: Upplesið.
4. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
5. liður: Upplesið.
6. liður: Lára Skæringsdóttir og Guðrún Erlingsdóttir taka undir bókun Þorgerðar Jóhannsdóttur í málinu.
Liðurinn var síðan samþykktur með 7 samhljóða atkvæðum.
7. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
8. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
Í lok fundar óskaði forseti bæjarfulltrúum og öðrum viðstöddum velfarnaðar á nýju ári og þakkaði samstarfið á árinu sem er að líða.
Fleira ekki bókað. Fundi slitið kl. 18.55.
Elsa Valgeirsdóttir
Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir
Guðrún Erlingsdóttir
Sigurður Einarsson
Þorgerður Jóhannsdóttir
Lára Skæringsdóttir
Guðjón Hjörleifsson