Bæjarstjórn Vestmannaeyja fundur nr. 1258

22.10.1998

BÆJARSTJÓRN

1258. fundur.

Ár 1998, fimmtudaginn 22. október kl. 18.00 var fundur haldinn í bæjarstjórn Vestmannaeyja í Safnahúsinu.

Forseti bæjarstjórnar, Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir, stjórnaði fundi en fundargerð ritaði Páll Einarsson.

Neðangreindir bæjarfulltrúar sátu fundinn auk Guðjóns Hjörleifssonar, bæjarstjóra.

Fyrir var tekið:

Í upphafi fundar minntist forseti Guðrúnar Katrínar Þorbergsdóttur, forsetafrúar, og risu bæjarfulltrúar úr sætum í virðingarskyni við hina látnu.

1. mál.

Fundargerðir bæjarráðs:

a) 2456. fundur frá 28. september sl.

1. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

2. liður: Upplesið.

3. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

4. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

5. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

6. liður: Undir þessum lið barst svohljóðandi bókun:

“Við mótmælum þeim vinnubrögðum sem viðhöfð voru við tilnefningu varafulltrúa meirihluta bæjarstjórnar í stjórn Herjólfs hf. hinn 6. október sl. Tilnefningin var brot á samþykkt bæjarstjórnar, hún er ólögleg og verður því annað hvort að taka málið upp að nýju í bæjarstjórn eða boða til nýs aðalfundar Herjólfs hf.

Vestmannaeyjum, 22. október 1998.

Ragnar Óskarsson (sign.)

Guðrún Erlingsdóttir (sign.)

Þorgerður Jóhannsdóttir (sign.)

Undir þessum lið kom fram tillaga um að Sigurbjörg Axelsdóttir yrði tilnefnd varamaður í stjórn Herjólfs hf. í stað Auróru Friðriksdóttur.

Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

Liðurinn var síðan samþykktur með 7 samhljóða atkvæðum.

7. liður: Upplesið.

8. liður: Upplesið.

9. liður: Upplesið.

10. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

11. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

12. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

13. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

14. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

15. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

16. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

b) 2457. fundur frá 5. október sl.

1. liður: Undir þessum lið barst svohljóðandi viðaukatillaga:

“Jafnframt samþykkir bæjarstjórn Vestmannaeyja að taka upp viðræður við stjórnendur Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja um nánara samstarf og vegna félagsmanna í Starfsmannafélagi Vestmannaeyjabæjar, og annarra þeirra sem átt geta rétt til aðildar að L.S.S., sem nú greiða í sjóðinn og einnig v/nýrra starfsmanna. Viðræðum verði lokið fyrir lok nóvember nk.”

Greinargerð:

Með þessarri tillögu er leitast við að tryggja það að starfsmenn Vestmannaeyjabæjar eigi aðild að viðurkenndum og öflugum lífeyrissjóði með aðsetur í Vestmannaeyjum, en L.V. hefur komið að ýmsum þáttum við uppbyggingu atvinnulífs í Vestmannaeyjum. Því teljum við mjög mikilvægt að viðræður hefjist nú þegar og verði lokið fyrir lok nóvember nk.

Elsa Valgeirsdóttir (sign)

Sigurður Einarsson (sign)

Guðjón Hjörleifsson (sign)

Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir (sign)

Beðið var um fundarhlé og var það veitt.

Viðaukatillagan var samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

Liðurinn var síðan samþykktur með 7 samhljóða atkvæðum.

Tillagan í málinu var loks samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum með áður samþykktri viðaukatillögu.

2. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

Tillagan í málinu var samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

Svohljóðandi bókun barst:

“Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins samþykkja tillögu R.Ó. um lífeyrismál enda hefur tillaga Sjálfstæðismanna, sem gengur lengra, verið samþykkt.”

Sigurður Einarsson (sign)

Elsa Valgeirsdóttir (sign)

Guðjón Hjörleifsson (sign)

Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir (sign)

3. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

4. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

5. liður: Upplesið.

6. liður: Upplesið.

7. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

8. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

c) 2458. fundur frá 12. október sl.

1. liður: Upplesið.

2. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

3. liður: Upplesið.

4. liður: Upplesið.

5. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

6. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

7. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

8. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

9. liður: Upplesið.

10. liður: Samþykkt með 6 atkvæðum, 1 fjarverandi.

11. liður: Upplesið.

12. liður: Samþykkt með 6 atkvæðum, 1 fjarverandi.

Ragnar Óskarsson, Þorgerður Jóhannsdóttir og Guðrún Erlingsdóttir vísa til bókunar og afstöðu Ragnars Óskarssonar í 4. máli 2456. fundar bæjarráðs.

13. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

14. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

15. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjóri lagði fram svör við fyrirspurninni í málinu á fundinum.

16. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

17. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

d) 2459. fundur frá 19. október sl.

1. liður: Upplesið.

2. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

3. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

4. liður: Upplesið.

5. liður: Upplesið.

6. liður: Upplesið.

7. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

8. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

9. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

Fram kom tillaga um að Gunnar Friðfinnsson yrði varamaður í menningarmálanefnd.

Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

10. liður: Samþykkt með 7 samhljóða akvæðum.

11. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

12. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

Fram kom tillaga um að samkomulag við Free Willy-Keiko samtökin yrði borið upp til atkvæða, sbr. 3. mál 2458. fundar bæjarráðs.

Samkomulagið var samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

Ragnar Óskarsson, Þorgerður Jóhannsdóttir og Guðrún Erlingsdóttir vísa í umræður um 10. lið samningsins.

Fleira ekki bókað. Fundi slitið kl. 19.20.

Elsa Valgeirsdóttir

Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir

Sigurður Einarsson

Ragnar Óskarsson

Þorgerður Jóhannsdóttir

Guðrún Erlingsdóttir

Guðjón Hjörleifsson


Jafnlaunavottun Learncove