Bæjarstjórn Vestmannaeyja fundur nr. 1254

16.06.1998

BÆJARSTJÓRN

1254. fundur.

Ár 1998, þriðjudaginn 16. júní kl. 17.00 var fundur haldinn í bæjarstjórn Vestmannaeyja í Safnahúsinu.

Fundarritari var Páll Einarsson.

Ragnar Óskarsson, aldursforseti, stjórnaði fundi í upphafi.

Neðangreindir bæjarfulltrúar sátu fundinn.

Fyrir var tekið:

1. mál.

Kosning forseta bæjarstjórnar og ritara:

a) Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir fékk 4 atkvæði, 3 sátu hjá. Var hún því kjörin forseti bæjarstjórnar. Tók hún síðan við stjórn fundarins og þakkaði það traust sem sér hafði verið sýnt.

b) Sigurður Einarsson fékk 4 atkvæði, 3 sátu hjá, sem 1. varaforseti bæjarstjórnar.

Þorgerður Jóhannsdóttir fékk 7 atkvæði sem 2. varaforseti bæjarstjórnar.

c) Ritarar bæjarstjórnar voru kosnir Elsa Valgeirsdóttir og Ragnar Óskarsson, til vara Sigurður Einarsson og Guðrún Erlingsdóttir, með 7 samhljóða atkvæðum.

2. mál.

Kosning í bæjarráð til eins árs:

Fram komu tilnefningar um Sigurð Einarsson, Elsu Valgeirsdóttur og Þorgerði Jóhannsdóttur sem aðalmenn.

Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

Fram komu tilnefningar um Sigrúnu Ingu Sigurgeirsdóttur, Guðjón Hjörleifsson og Ragnar Óskarsson sem varamenn.

Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

3. mál.

Kosning í nefndir:

Kosning í nefndir:

Kosning í nefndir til eins árs:
Brunavarnanefnd: 3 aðalmenn og 3 til vara
Aðalmenn: Varamenn:
Íris Þórðardóttir Helgi Bragason
Birkir Agnarsson Birgir Stefánsson
Þórarinn Ólason Óskar Ólafsson
Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

Íþrótta- og æskulýðsráð: 5 aðalmenn og 5 til vara
Aðalmenn: Varamenn:
Sigurður Einarsson Andrea Atladóttir
Elsa Valgeirsdóttir Helgi Bragason
Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir Íris Þórðardóttir
Björn Elíasson Kristjana Harðardóttir
Þór Ísfeld Vilhjálmsson Sigurlás Þorleifsson
Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
Kjörstjórnir við Alþings- og forsetakosningar
a) Undirkjörstjórnir: 3 aðalmenn og 3 til vara
Aðalmenn: Varamenn:
Karl Gauti Hjaltason Ólafur Elísson
Atli Aðalsteinsson Hörður Óskarsson
Jón I. Hauksson Jakob J. Möller
Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

b) Kjördeildir: 3 aðalmenn og 3 til vara
1. kjördeild
Aðalmenn: Varamenn:
Kristín Eggertsdóttir Einar Bjarnason
Inga Birna Sigursteinsdóttir Þuríður Guðjónsdóttir
Sigríður Kristín Finnbogadóttir Björn Elíasson
2. kjördeild:
Aðalmenn: Varamenn:
Gísli Valtýsson Kristín Haraldsdóttir
Páll Einarsson Kristrún Axelsdóttir
Karl Jónsson Nanna Þóra Áskelsdóttir
Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
Menningarmálanefnd: 3 aðalmenn og 3 til vara.
Aðalmenn: Varamenn:
Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir Júlíus Theódórsson
Ólafur Lárusson Sveinn Rúnar Valgeirsson
Hjálmfríður Sveinsdóttir Guðrún Erlingsdóttir
Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
Skoðunarmenn til eins árs:
Tveir skoðunarmenn reikninga bæjarsjóðs og stofnana og tvo til vara
Aðalmenn: Varamenn:
Arnar Sigurmundsson Gísli Geir Guðlaugsson
Jón I. Hauksson Magnea Bergvinsdóttir
Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
Starfskjaranefnd: 2 aðalmenn og 2 til vara
Aðalmenn: Varamenn:
Sigurður Einarsson Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir
Ragnar Óskarsson Guðrún Erlingsdóttir
Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

Stjórn Lífeyrissjóðs starfsm. Vestm.bæjar: 1 aðalm. og 1 til vara

Aðalmaður: Varamaður:
Sigurður Einarsson Guðný Bjarnadóttir
Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
Stjórn Sparisjóðs Vestmannaeyja: 2 aðalmenn og 2 til vara
Aðalmenn: Varamenn:
Arnar Sigurmundsson Októvía Andersen
Ragnar Óskarsson Hörður Þórðarson
Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
Stjórn Bæjarveitna Vestmannaeyja: 4 aðalmenn og 4 til vara
Aðalmenn: Varamenn:
Arnar Sigurmundsson Íris Þórðardóttir
Georg Þór Kristjánsson Auróra Friðriksdóttir
Ragnar Óskarsson Björn Elíasson
Andrés Sigurmundsson Guðrún Erlingsdóttir
Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
Stjórn Herjólfs hf.: 2 aðalmenn og 2 til vara
Aðalmenn: Varamenn:
Grímur Gíslason Auróra Friðriksdóttir
Þorgerður Jóhannsdóttir Ragnar Óskarsson
Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
Nefndir til fjögurra ára:
Almannavarnanefnd: 2 aðalmenn og 2 til vara
Aðalmenn: Varamenn:
Bjarni Sighvatsson Eiríkur Þorsteinsson
Arngrímur Magnússon Sigurður Þórir Jónsson
Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
Félagsmálaráð: 5 aðalmenn og 5 til vara
Aðalmenn: Varamenn:
Elsa Valgeirsdóttir Birgir Sveinsson
Páll R. Pálsson Drífa Kristjánsdóttir
Eiríkur Þorsteinsson Bragi I. Ólafsson
Guðrún Erlingsdóttir Steinunn Jónatansdóttir
Lára Skæringsdóttir Ragnar Óskarsson
Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
Fulltrúaráð Brunabótafélags Íslands: 1 aðalmaður og 1 til vara
Aðalmaður: Varamaður:
Guðjón Hjörleifsson Guðmundur Þ.B. Ólafsson
Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
Fulltrúaráð Sambands ísl. sveitarfélaga: 3 aðalmenn og 3 til vara
Aðalmenn: Varamenn:
Guðjón Hjörleifsson Elsa Valgeirsdóttir
Sigurður Einarsson Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir
Ragnar Óskarsson Þorgerður Jóhannsdóttir
Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
Hafnarstjórn: 5 aðalmenn og 5 til vara
Aðalmenn: Varamenn:
Andrea Atladóttir Stefán Geir Gunnarsson
Grímur Gíslason Eiríkur Þorsteinsson
Hallgrímur Tryggvason Halla Svavarsdóttir
Óskar Ólafsson Þorgerður Jóhannsdóttir
Hörður Þórðarson Valmundur Valmundsson
Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
Húsnæðisnefnd: 3 aðalmenn og 3 til vara
Aðalmenn: Varamenn:
Aðalsteinn Sigurjónsson Guðbjörg Karlsdóttir
Íris Þórðardóttir Bjarni Sighvatsson
Guðni Fr. Gunnarsson Rannveig Sigurðardóttir
Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
Kjörstjórnir við bæjarstjórnarkosningar
a) Yfirstjórn: 3 aðalmenn og 3 til vara
Aðalmenn: Varamenn:
Karl Gauti Hjaltason Ólafur Elísson
Atli Aðalsteinsson Hörður Óskarsson
Jón I. Hauksson Jakob J. Möller
Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
b) Kjördeildir: 3 aðalmenn og 3 til vara (í hvora)
1. kjördeild
Aðalmenn: Varamenn:
Kristín Eggertsdóttir Einar Bjarnason
Ingibjörg Birna Sigursteinsdóttir Þuríður Guðjónsdóttir
Sigríður Kristín Finnbogadóttir Hörður Þórðarson
2. kjördeild
Aðalmenn: Varamenn:
Gísli Valtýsson Kristrún Axelsdóttir
Páll Einarsson Kristín Haraldsdóttir
Karl Jónsson Nanna Þóra Áskelsdóttir
Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
Landnytjanefnd: 3 aðalmenn og 3 til vara
Aðalmenn: Varamenn:
Hallgrímur Tryggvason Sigurmundur Einarsson
Stefán Geir Gunnarsson Pétur Steingrímsson
Jónatan G. Jónsson Magnea Bergvinsdóttir
Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
Skipulagsnefnd: 5 aðalmenn og 5 til vara
Aðalmenn: Varamenn:
Helgi Bragason Sigurður Smári Benónýsson
Bjarni Samúelsson Stefán Agnarsson
Drífa Kristjánsdóttir Berglind Kristjánsdóttir
Skæringur Georgsson Guðrún Erlingsdóttir
Stefán Jónasson Baldvin Kristjánsson
Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
Skólamálaráð: 5 aðalmenn og 5 til vara
Aðalmenn: Varamenn:
Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir Andrea Atladóttir
Magnús Jónasson Díana Svavarsdóttir
Auróra Friðriksdóttir Jón Ólafur Daníelsson
Þorgerður Jóhannsdóttir Lára Skæringsdóttir
Jakob J. Möller Ármann Höskuldsson
Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

Skólanefnd Framhaldsskóla: 2 aðalmenn og 2 til vara
Aðalmenn: Varamenn:
Rut Haraldsdóttir Októvía Andersen
Steinunn Jónatansdóttir Kristjana Harðardóttir
Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

Stjórn Gjaldheimtu Vestmannaeyja: 2 aðalmenn og 2 til vara
Aðalmenn: Varamenn:
Sigurður Einarsson Elsa Valgeirsdóttir
Guðrún Erlingsdóttir Hjálmfríður Sveinsdóttir
Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

Stjórn Náttúrustofu Suðurlands: 2 aðalmenn og 2 til vara
Aðalmenn: Varamenn:
Árni Johnsen Bjarni Sighvatsson
Ísólfur Gylfi Pálmason Lúðvík Bergvinsson
Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

Stjórn Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja: 3 aðalmenn
Aðalmenn:
Hörður Óskarsson
Ásmundur Friðriksson
Sólveig Adólfsdóttir
Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

Umhverfis- og heilbrigðisnefnd: 3 aðalmenn og 3 til vara
Aðalmenn: Varamenn:
Drífa Kristjánsdóttir Íris Þórðardóttir
Einar Steingrímsson Fríða Halldórsdóttir
Sigurgeir Scheving Lára Skæringsdóttir
Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

4. mál.

Ráðning bæjarstjóra:

Sigurður Einarsson las upp ráðningarsamning við Guðjón Hjörleifsson um starf bæjarstjóra.

Var samningurinn samþykktur með 4 atkvæðum, 3 sátu hjá.

Fleira ekki bókað. Fundi slitið kl. 17.30.

Elsa Valgeirsdóttir

Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir

Andrea Elín Atladóttir

Sigurður Einarsson

Ragnar Óskarsson

Þorgerður Jóhannsdóttir

Guðrún Erlingsdóttir


Jafnlaunavottun Learncove