Bæjarstjórn Vestmannaeyja fundur nr. 1244

13.11.1997

BÆJARSTJÓRN

1244. fundur.

Ár 1997, fimmtudaginn 13. nóvember kl. 18.00 var fundur haldinn í bæjarstjórn Vestmannaeyja í Safnahúsinu.

Forseti bæjarstjórnar, Ólafur Lárusson, stjórnaði fundi en fundargerð ritaði Páll Einarsson.

Neðangreindir bæjarfulltrúar sátu fundinn auk Guðjóns Hjörleifssonar, bæjarstjóra.

Fyrir var tekið:

1. mál.

Fundargerðir hafnarstjórnar:

a) Fundur haldinn 27. október sl.

Liðir 1-3 voru samþykktir með 7 samhljóða atkvæðum.

b) Fundur haldinn 28. október sl.

Liður 1 var samþykktur með 7 samhljóða atkvæðum.

2. mál.

Fundargerðir bæjarráðs:

a) 2415. fundur frá 14. október sl.

1. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

2. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

3. liður: Samþykkt með 6 atkvæðum, 1 fjarverandi.

4. liður: Upplesið.

5. liður: Upplesið.

6. liður: Upplesið.

7. liður: Samþykkt með 6 atkvæðum, 1 fjarverandi.

8. liður: Samþykkt með 6 atkvæðum, 1 fjarverandi.

9. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

10. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

11. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

b) 2416. fundur frá 21. október sl.

1. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

2. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

3. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

4. liður: Upplesið.

5. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

6. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

7. liður: Upplesið.

8. liður: Fram kom tillaga um að vísa 1. máli í samninganefnd aftur til bæjarráðs. Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

Önnur mál voru samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

9. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

10. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

11. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

c) 2417. fundur frá 28. október sl.

1. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

2. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

3. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

4. liður: Svohljóðandi tillaga barst:

“Bæjarstjórn samþykkir að ákvæði 1. máls taki gildi frá 1. mars sl.”

Ragnar Óskarsson (sign.)

Guðmundur Þ.B. Ólafsson (sign.)

Georg Þór Kristjánsson (sign.)

Svohljóðandi frávísunartillaga barst:

“Legg til að tillögu Ragnars Óskarssonar, Guðmundar Þ.B. Ólafssonar og Georg Þórs Kristjánssonar verði vísað frá og bæjarstjóra verði falið að leita úrskurðar um ágreining þann um túlkun á 4. grein kjarasamnings milli Verkakvennafélagsins Snótar og Vestmannaeyjabæjar.”

Elsa Valgeirsdóttir (sign.)

Frávísunartillagan var samþykkt með 4 atkvæðum, 3 á móti.

Liðurinn var síðan samþykktur með 7 samhljóða atkvæðum.

Svohljóðandi bókun barst varðandi atkvæðagreiðslu um 1. mál samninganefndar:

“Samþykkjum málið en vísum til tillögu okkar um gildistíma frá 1. mars vegna 1. máls, en þeirri tillögu var vísað frá hér á fundinum með atkvæðum meirihluta Sjálfstæðismanna.”

Ragnar Óskarsson (sign.)

Guðmundur Þ.B. Ólafsson (sign.)

Georg Þór Kristjánsson (sign.)

5. liður: Samþykkt með 6 atkvæðum, 1 fjarverandi.

6. liður: Samþykkt með 6 atkvæðum, 1 fjarverandi.

7. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

8. liður: Upplesið.

9. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

10. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

11. liður: Upplesið.

d) 2418. fundur frá 4. nóvember sl.

1. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

2. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

3. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

4. liður: Upplesið.

5. liður: Samþykkt með 6 atkvæðum, 1 fjarverandi.

6. liður: Samþykkt með 6 atkvæðum, 1 fjarverandi.

7. liður: Upplesið.

8. liður: Upplesið.

9. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

10. liður: Upplesið.

11. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

12. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

13. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

14. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

e) 2419. fundur frá 11. nóvember sl.

1. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

2. liður: Upplesið.

3. liður: Upplesið.

4. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

5. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

Ragnar Óskarsson vísaði til afstöðu sinnar í 4. máli bæjarráðs frá 28. október sl. Guðmundur Þ.B. Ólafsson vísaði í fyrri málflutning sinn og tillögugerð við ofangreinda atkvæðagreiðslu.

Fleira ekki bókað. Fundi slitið kl. 21.50.

Elsa Valgeirsdóttir

Arnar Sigurmundsson

Ólafur Lárusson

Ragnar Óskarsson

Georg Þór Kristjánsson

Guðmundur Þ.B. Ólafsson

Guðjón Hjörleifsson


Jafnlaunavottun Learncove