Bæjarstjórn Vestmannaeyja fundur nr. 1242
BÆJARSTJÓRN
1242. fundur.
Ár 1997, fimmtudaginn 9. október kl. 18.00 var fundur haldinn í bæjarstjórn Vestmannaeyja í Safnahúsinu.
Forseti bæjarstjórnar, Ólafur Lárusson, stjórnaði fundi en fundargerð ritaði Páll Einarsson.
Neðangreindir bæjarfulltrúar sátu fundinn auk Guðjóns Hjörleifssonar, bæjarstjóra.
Fyrir var tekið:
1. mál.
Fundargerð skipulagsnefndar:
a) Fundur haldinn 11. september sl.
Liðir 1-8 voru samþ. með 7 samhljóða atkvæðum.
2. mál.
Fundargerð hafnarstjórnar:
a) Fundur haldinn 6. október sl.
Liðir 1-8 voru samþ. með 7 samhljóða atkvæðum.
Svohljóðandi bókun barst: “Samþykkjum 7. mál. fundargerðarinnar með fyrirvara um að verktaki leiti eftir samningum við innanbæjaraðila um rekstur stálþils.”
Guðmundur Þ.B. Ólafsson (sign.)
Svanhildur Guðlaugsdóttir (sign.)
3. mál.
Fundargerðir bæjarráðs:
a) 2411. fundur frá 9. september sl.
1. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
2. liður: Upplesið.
3. liður: Upplesið.
4. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
5. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
b) 2412. fundur frá 16. september sl.
1. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
2. liður: Upplesið.
3. liður: Upplesið.
4. liður: Upplesið.
5. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
6. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
7. liður: Upplesið.
8. liður: Upplesið.
9. liður: Svohljóðandi bókun barst: “Tökum undir bókanir Ragnar Óskarssonar. Jafnframt lýsum við yfir furðu okkar á málflutningi Sjálfstæðismanna í máli þessu öllu sem er þeim sjálfum til vansa.”
Guðmundur Þ.B. Ólafsson (sign.)
Svanhildur Guðlaugsdóttir (sign.)
Liðurinn var upplesinn.
10. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
11. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
12. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
13. liður: Upplesið.
c) 2413. fundur frá 23. september sl.
1. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
2. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
3. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
4. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
5. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
6. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
7. liður: Frestað til hér síðar á fundinum.
8. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
9. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
10. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
11. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
12. liður: Samþykkt með 6 atkvæðum, 1 fjarv.
13. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
Var nú 7. mál fundargerðarinnar tekið til afgreiðslu. Var málið samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
Samþykkt var með 7 samhljóða atkvæðum að fresta afgreiðslu á kjarasamningi við Verkakvennafélagið Snót.
d) 2414. fundur frá 7. október sl.
1. liður: Upplesið.
2. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
3. liður: Upplesið.
4. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
5. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
6. liður: Upplesið.
7. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
8. liður: Svanhildur Guðlaugsdóttir tók undir bókun Guðmundar Þ.B. Ólafssonar í málinu.
Liðurinn var síðan samþykktur með 7 samhljóða atkvæðum.
9. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
10. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
11. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
12. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
13. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
14. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
15. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
16. liður: Fundargerðin, að undanskyldu 2. og 3. máli, var samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
Beðið var um fundarhlé og var það veitt.
2. mál fundargerðarinnar var samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
Svohljóðandi tillaga barst vegna 3. máls fundargerðarinnar:
“Bæjarstjórn Vestmannaeyja getur ekki fallist á þau rök að takmarka fjölda vínveitingastaða í Vestmannaeyjum og samþykkir að mæla með vínveitingaleyfi fyrir Café Turninn en rekstraraðili er Anna Antonsdóttir, enda uppfyllir staðurinn öll skilyrði að mati félagsmálaráðs. Að öðru leyti vísast til þeirra skilyrða sem fram koma í 2. máli í fundargerð félagsmálaráðs.
Guðjón Hjörleifsson (sign.)
Tillagan var samþykkt með 4 atkvæðum, 2 á móti, 1 sat hjá.
17. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
18. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
19. liður: Upplesið.
Fleira ekki bókað. Fundi slitið kl. 21.15.
Georg Þór Kristjánsson
Guðmundur Þ.B. Ólafsson
Arnar Sigurmundsson
Svanhildur Guðlaugsdóttir
Elsa Valgeirsdóttir
Ólafur Lárusson
Guðjón Hjörleifsson