Bæjarstjórn Vestmannaeyja fundur nr. 1240

24.07.1997

BÆJARSTJÓRN

1240. fundur.

Ár 1997, fimmtudaginn 24. júlí kl. 18.00 var fundur haldinn í bæjarstjórn Vestmannaeyja í Safnahúsinu.

Forseti bæjarstjórnar, Ólafur Lárusson, stjórnaði fundi en fundargerð ritaði Páll Einarsson.

Neðangreindir bæjarfulltrúar sátu fundinn auk Guðjóns Hjörleifssonar, bæjarstjóra.

Fyrir var tekið:

1. mál.

Fundargerðir bæjarráðs:

a) 2402. fundur frá 1. júlí sl.

1. liður: Upplesið.

2. liður: Upplesið.

3. liður: Upplesið.

4. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

5. liður: Upplesið.

6. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

7. liður: Upplesið.

8. liður: Upplesið.

9. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

10. liður: Upplesið.

11. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

12. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

13. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

b) 2403. fundur frá 2. júlí sl.

1. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

c) 2404. fundur frá 7. júlí sl.

1. liður: Upplesið.

2. liður: Upplesið.

3. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

4. liður: Upplesið.

5. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

6. liður: Upplesið.

7. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

d) 2405. fundur frá 15. júlí sl.

1. liður: Upplesið.

2. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

3. liður: Upplesið.

4. liður: Fram kom tillaga um að varamaður skyldi verða Sigurbjörg Axelsdóttir í stað Auróru Friðriksdóttur, en hún hafði verið tilnefnd af ráðuneyti. Þannig breyttur var liðurinn samþykktur með 7 samhljóða atkvæðum.

5. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

6. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

7. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

8. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

e) 2406. fundur frá 22. júlí sl.

1. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

2. liður: Upplesið.

3. liður: Upplesið.

4. liður: Undir þessum lið var fundi lokað.

Vegna afgreiðslu á fundargerð félagsmálaráðs 16. júlí sl. sem bæjarráð vísaði til bæjarstjórnar kom fram eftirfarandi tillaga:

“Í stað ályktunar félagsmálaráðs í 2. máli í fundargerðinni samþykkir bæjarstjórn að mæla ekki með ofangreindri umsókn um vínveitingaleyfi með hliðsjón af fyrirliggjandi upplýsingum.

Með vísan til þessara breytinga samþykkir bæjarstjórn fundargerðina að svo miklu leyti sem hún gefur tilefni til ályktunar.”

Elsa Valgeirsdóttir (sign.)

Tillagan var samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

5. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

6. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

Fleira ekki bókað. Fundi slitið kl. 19.50.

Elsa Valgeirsdóttir

Þuríður Helgadóttir

Arnar Sigurmundsson

Hörður Þórðarson

Guðmundur Þ.B. Ólafsson

Ólafur Lárusson

Guðjón Hjörleifsson


Jafnlaunavottun Learncove