Bæjarstjórn Vestmannaeyja fundur nr. 1238

15.05.1997

BÆJARSTJÓRN

1238. fundur.

Ár 1997, fimmtudaginn 15. maí kl. 18.00 var fundur haldinn í bæjarstjórn Vestmannaeyja í Safnahúsinu.

Forseti bæjarstjórnar, Ólafur Lárusson, stjórnaði fundi en fundargerð ritaði Páll Einarsson.

Neðangreindir bæjarfulltrúar sátu fundinn auk Guðjóns Hjörleifssonar, bæjarstjóra.

Fyrir var tekið:

1. mál.

Fundargerðir bæjarráðs:

a) 2391. fundur frá 22. apríl sl.

1. liður: Upplesið.

2. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

3. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

4. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

5. liður: Upplesið.

6. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

7. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

8. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

9. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

b) 2392. fundur frá 29. apríl sl.

1. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

2. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

3. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

4. liður: Upplesið.

5. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

6. liður: Upplesið.

7. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

8. liður: Upplesið.

9. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

10. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

c) 2393. fundur frá 5. maí sl.

1. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

2. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

3. liður: Upplesið.

4. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

5. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

6. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

7. liður: Að auki var ályktað: “Bæjarstjórn felur bæjarritara að svara bréfritara eftir því sem við á.”

Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

8. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum með þeirri breytingu að starfstitill skólamálafulltrúa verði skóla- og menningarmálafulltrúi.

9. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum með þeirri breytingu að fundargerðin er samþykkt í heild sinni.

d) 2394. fundur frá 13. maí sl.

1. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

2. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

3. liður: Upplesið.

4. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

2. mál.

Ársreikningar bæjarsjóðs og stofnana hans 1996:

- Fyrri umræða -

Guðjón Hjörleifsson bæjarstjóri, hafði framsögu um reikningana og gerði grein fyrir helstu niðurstöðum.

Var nú gengið til atkvæða:

a) Ársreikningur bæjarsjóðs Vestmannaeyja 1996:
Niðurstöðutölur reksturs:
Sameiginlegar tekjur (nettó) kr. 621.264.186
Rekstrartekjur umfram gjöld kr. 87.088.317
Gjaldfærð fjárfesting (nettó) kr. 68.639.252
Eignfærð fjárfesting (nettó) kr. 45.933.995
Niðurstöðutölur efnahags kr. 1.001.553.723
Eigið fé alls kr. 417.472.968
Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum að vísa þessum niðurstöðum til
kjörinna endurskoðenda og síðari umræðu í bæjarstjórn.
b) Ársreikningur hafnarsjóðs Vestmannaeyja 1996:
Niðurstöðutölur reksturs:
Rekstrartekjur kr. 120.963.579
Tap ársins kr. 82.591.915
Niðurstöðutölur efnahags kr. 1.013.075.864
Eigið fé alls kr. 800.117.076

Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum að vísa þessum niðurstöðum til
kjörinna endurskoðenda og síðari umræðu í bæjarstjórn.
c) Ársreikningur félagslegra íbúða 1996:
Niðurstöðutölur reksturs:
Rekstrartekjur kr. 16.312.964
Tap ársins kr. 12.568.588
Niðurstöðutölur efnahags kr. 192.396.538
Eigið fé, neikvætt kr. 136.223.863
Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum að vísa þessum niðurstöðum til
kjörinna endurskoðenda og síðari umræðu í bæjarstjórn.
d) Ársreikningur Rafveitu Vestmannaeyja 1996:
Niðurstöðutölur reksturs:
Rekstrartekjur kr. 198.682.591
Hagnaður ársins kr. 8.015.515
Niðurstöðutölur efnahags kr. 332.969.962
Eigið fé alls kr. 281.033.248
Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum að vísa þessum niðurstöðum til
kjörinna endurskoðenda og síðari umræðu í bæjarstjórn.
e) Ársreikningur Hitaveitu Vestmannaeyja 1996:
Niðurstöðutölur reksturs:
Rekstrartekjur kr. 145.182.045
Tap ársins kr. 1.501.169
Niðurstöðutölur efnahags kr. 550.681.470
Eigið fé, neikvætt kr. 77.844.241
Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum að vísa þessum niðurstöðum til
kjörinna endurskoðenda og síðari umræðu í bæjarstjórn.
f) Ársreikningur Vatnsveitu Vestmannaeyja 1996:
Niðurstöðutölur reksturs:
Rekstrartekjur kr. 37.501.461
Hagnaður ársins kr. 12.613.619
Niðurstöðutölur efnahags kr. 285.435.461
Eigið fé alls kr. 275.889.820
Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum að vísa þessum niðurstöðum til
kjörinna endurskoðenda og síðari umræðu í bæjarstjórn.
g) Ársreikningur Sorpeyðingarstöðvar Vestmannaeyja 1996:
Niðurstöðutölur reksturs:
Rekstrartekjur kr. 50.850.713
Hagnaður ársins kr. 1.366.253
Niðurstöðutölur efnahags kr. 141.610.356
Eigið fé, neikvætt kr. 39.095.526

Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum að vísa þessum niðurstöðum til

kjörinna endurskoðenda og síðari umræðu í bæjarstjórn.
h) Ársreikningur Lífeyrissjóðs starfsm. Vestm.bæjar 1996:
Niðurstöðutölur reksturs:
Lækkun á hreinni eign á árinu kr. 304.395
Niðurstöðutölur efnahags kr. 97.474.343
Hrein eign kr. 97.474.343
Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum að vísa þessum niðurstöðum til
kjörinna endurskoðenda og síðari umræðu í bæjarstjórn.

Fleira ekki bókað. Fundi slitið kl. 19.30.

Elsa Valgeirsdóttir

Svanhildur Guðlaugsdóttir

Guðmundur Þ.B. Ólafsson

Georg Þór Kristjánsson

Arnar Sigurmundsson

Ólafur Lárusson

Guðjón Hjörleifsson


Jafnlaunavottun Learncove