Bæjarstjórn Vestmannaeyja fundur nr. 1234
BÆJARSTJÓRN
1234. fundur.
Ár 1996, föstudaginn 27. desember kl. 18.00 var fundur haldinn í bæjarstjórn Vestmannaeyja í Safnahúsinu.
Forseti bæjarstjórnar, Ólafur Lárusson, stjórnaði fundi en fundargerð ritaði Páll Einarsson.
Neðangreindir bæjarfulltrúar sátu fundinn auk Guðjóns Hjörleifssonar, bæjarstjóra.
Fyrir var tekið:
Í upphafi var samþykkt að breyta röð mála frá því sem fram kom í útsendri dagskrá, þannig að 2. mál yrði tekið sem 1. mál.
1. mál.
Breyting á bæjarmálasamþykkt fyrir Vestmannaeyjar:
- Síðari umræða -
3. mál 2373. fundar bæjarráðs var samþykkt með 5 atkvæðum, 2 á móti.
2. mál.
Fundargerðir bæjarráðs:
a) 2376. fundur frá 2. desember sl.
1. liður: Upplesið.
2. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
3. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
4. liður: Upplesið.
5. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
6. liður: Samþykkt með 6 atkvæðum, 1 sat hjá.
7. liður: Upplesið.
8. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
9. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
b) 2377. fundur frá 10. desember sl.
1. liður: Upplesið.
2. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
3. liður: Upplesið.
c) 2378. fundur frá 19. desember sl.
1. liður: Upplesið.
2. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
3. liður: Upplesið.
4. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
5. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
6. liður: Upplesið.
7. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
8. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
9. liður: Undir þessum lið barst svohljóðandi tillaga:
“Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkir tillögur undirbúningsnefndar sem tilnefnd var af skólamálaráði þann 24. október sl. og samþykktar voru í skólanefnd þann 12. desember sl. um stofnun listaskóla. Bæjarstjórn samþykkir að starfsemi listaskóla Vestmannaeyja verði í skólahúsnæðinu að Vesturvegi 38-40 og hefji starfsemi 1. september 1997. Jafnframt verði gert ráð fyrir nauðsynlegum breytingum á húsnæði og starfsemi skólans í fjárhagsáætlun bæjarsjóðs fyrir árið 1997.
Bæjarstjórn felur skólamálafulltrúa og skólamálaráði að vinna áfram í málinu, þ.m.t. að vinna að nánari samvinnu við menningarmálanefnd bæjarins.”
Arnar Sigurmundsson (sign.)
Elsa Valgeirsdóttir (sign.)
Guðjón Hjörleifsson (sign.)
Ólafur Lárusson (sign.)
Georg Þór Kristjánsson (sign.)
Guðmundur Þ.B. Ólafsson (sign.)
Svanhildur Guðlaugsdóttir (sign.)
Tillagan var samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
Liðurinn var að öðru leyti samþykktur með 7 samhljóða atkvæðum.
10. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
Fleira ekki bókað. Fundi slitið kl. 18.45.
Elsa Valgeirsdóttir
Svanhildur Guðlaugsdóttir
Ólafur Lárusson
Georg Þór Kristjánsson
Arnar Sigurmundsson
Guðmundur Þ.B. Ólafsson
Guðjón Hjörleifsson