Bæjarstjórn Vestmannaeyja fundur nr. 1231
BÆJARSTJÓRN
1231. fundur.
Ár 1996, fimmtudaginn 31. október kl. 18.00 var fundur haldinn í bæjarstjórn Vestmannaeyja í Safnahúsinu.
Forseti bæjarstjórnar, Ólafur Lárusson, stýrði fundi en fundargerð ritaði Áki Heinz Haraldsson.
Neðangreindir bæjarfulltrúar sátu fundinn auk Guðjóns Hjörleifssonar, bæjarstjóra.
Fyrir var tekið:
1. mál.
Fundargerðir skipulagsnefndar:
a) Fundur haldinn 2. október sl.
Liðir 1-5 voru samþykktir með 7 samhljóða atkvæðum.
b) Fundur haldinn 23. október sl.
Liðir 1-5 voru samþykktir með 7 samhljóða atkvæðum.
2. mál.
Fundargerð hafnarstjórnar:
Fundur haldinn 24. október sl.
Liðir 1-4 voru samþykktir með 6 samhljóða atkvæðum en Guðjón Hjörleifsson vék af fundi er kom að atkvæðagreiðslu og tók svo sæti á ný.
3. mál.
Fundargerðir bæjarráðs:
a) 2368. fundur frá 8. október sl.
1. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
2. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
3. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
4. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
5. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
6. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
7. liður: Upplesið.
b) 2369. fundur frá 16. október sl.
1. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
2. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
3. liður: Upplesið.
4. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
5. liður: Upplesið.
6. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
7. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
8. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
9. liður: Upplesið.
10. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
11. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
12. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
c) 2370. fundur frá 22. október sl.
1. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
2. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
3. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
4. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
5. liður: Upplesið.
6. liður: Upplesið.
7. liður: Upplesið.
8. liður: Upplesið.
9. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
10. liður: Upplesið.
11. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
12. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
d) 2371. fundur frá 29. október sl.
1. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
Undir þessum lið barst svofelld tillaga:
“Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkir samkomulag viðræðunefnda bæjarins og Knattspyrnufélagsins Týs og Íþróttafélagsins Þórs sem undirritað var 22. október 1996 sem fjallar meðal annars um aðkomu bæjarins að sameiningu Týs og Þórs, kaupum á íþróttamannvirkjum í eigu félaganna og samkomulagi um afnotarétt og rekstur íþróttamannvirkja og samstarfssamning við Íþróttabandalag Vm. og aðildarfélaga þess, með þeim fyrirvörum sem kveðið er á um í samkomulaginu og samþykkt bæjarstjórnar frá 18. júlí sl.”
Guðjón Hjörleifsson (sign.)
Arnar Sigurmundsson (sign.)
Guðmundur Þ.B. Ólafsson (sign.)
Svanhildur Guðlaugsdóttir (sign.)
Georg Þór Kristjánsson (sign.)
Ólafur Lárusson (sign.)
Elsa Valgeirsdóttir (sign.)
Tillagan var samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
2. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
3. liður: Upplesið.
4. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
5. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
6. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
7. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
8. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
9. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
10. liður: Upplesið.
11. liður: Upplesið.
12. liður: Upplesið.
Fleira ekki fært til bókar. Fundi slitið kl. 19.38.
Elsa Valgeirsdóttir
Svanhildur Guðlaugsdóttir
Arnar Sigurmundsson
Georg Þór Kristjánsson
Guðmundur Þ.B. Ólafsson
Ólafur Lárusson
Guðjón Hjörleifsson