Bæjarstjórn Vestmannaeyja fundur nr. 1230
BÆJARSTJÓRN
1230. fundur.
Ár 1996, fimmtudaginn 3. október kl. 18.00 var fundur haldinn í bæjarstjórn
Vestmannaeyja í Safnahúsinu.
Forseti bæjarstjórnar Ólafur E. Lárusson stjórnaði fundi, en fundargerð
ritaði Guðjón Hjörleifsson.
Neðangreindir bæjarfulltrúar sátu fundinn auk Guðjóns Hjörleifssonar
bæjarstjóra.
Fyrir var tekið:
1. mál.
Fundargerðir skipulagsnefndar:
a) Fundur haldinn 4. september 1996.
Liðir 1-9 samþ. með 7 samhljóða atkvæðum.
b) Fundur haldinn 18. september 1996.
Svohljóðandi tillaga barst:
"Vegna 4. máls í fundargerð skipulagsnefndar frá 18. september sl. og varðar
umsókn um leyfi fyrir tyrftum garði austan við húsið Stuðlaberg samþykkir
bæjarstjórn að fresta afgreiðslu málsins og felur jafnframt bæjarstjóra og
bæjartæknifræðingi að ræða við viðkomandi aðila og leita lausnar á þeim
ágreiningi sem upp er kominn."
Elsa Valgeirsdóttir (sign.)
Tillagan samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
Fundargerðin samþykkt að öðru leyti með 7 atkvæðum með áorðnum
breytingum.
2. mál.
Fundargerðir hafnarstjórnar:
a) Fundur haldinn 9. september 1996.
Liðir 1-6 samþykktir með 7 samhljóða atkvæðum.
b) Fundur haldinn 26. september 1996.
Liðir 1-6 samþykktir með 7 samhljóða atkvæðum.
3. mál.
Fundargerðir bæjarráðs:
a) 2364. fundur frá 9. september sl.
1. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
2. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
3. liður: Upplesið.
4. liður: Upplesið.
5. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
6. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
b) 2365. fundur frá 16. september sl.
1. liður: Upplesið.
2. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
3. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
4. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
5. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
6. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
7. liður: Upplesið.
c) 2366. fundur frá 24. september sl.
1. liður: Upplesið.
2. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
3. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
4. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
5. liður: Upplesið.
6. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
7. liður: Upplesið.
8. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
9. liður: Svohljóðandi tillaga barst frá Guðmundi Þ.B. Ólafssyni og Herði
Þórðarsyni. Neðangreindir bæjarfulltrúar gerðust meðflutningsmenn.
Í framhaldi af fyrri samþykkt bæjarstjórnar Vestmannaeyja um að Flugfélagi
Vestmannaeyja verði veitt leyfi til áætlunarflugs á milli Vestmannaeyja og
Reykjavíkur og svari Flugráðs við þeirri samþykkt, þar sem erindinu er hafnað,
samþykkir bæjarstjórn að óska eftir áliti Samkeppnisstofnunar á því, hvort
samstarf Flugleiða hf. og Íslandsflugs hf. standist samkeppnislög, en félögin
eru núverandi leyfishafar á umræddri áætlunarleið.
Vestmannaeyjum, 3. október 1996.
Guðmundur Þ.B. Ólafsson (sign.)
Hörður Þórðarson (sign.)
Georg Þór Kristjánsson (sign.)
Elsa Valgeirsdóttir (sign.)
Guðjón Hjörleifsson (sign.)
Ólafur Lárusson (sign.)
Tillagan samþykkt með 6 atkvæðum, 1 sat hjá.
10. liður: Upplesið.
11. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
12. liður: Upplesið.
d) 2367. fundur frá 1. október sl.
1. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
2. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
3. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
4. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
5. liður: Upplesið.
Fleira ekki bókað. Fundi slitið kl. 19.30.
Elsa Valgeirsdóttir
Ólafur Lárusson
Guðmundur Þ.B. Ólafsson
Guðjón Hjörleifsson
Georg Þór Kristjánsson
Hörður Þórðarson
Arnar Sigurmundsson