Bæjarstjórn Vestmannaeyja fundur nr. 1229

05.09.1996

BÆJARSTJORN

1229. fundur.

Ár 1996, fimmtudaginn 5. september kl. 18.00 var fundur haldinn í bæjarstjórn Vestmannaeyja í Safnahúsinu.

Forseti bæjarstjórnar, Ólafur Lárusson, stjórnaði fundi en fundargerð ritaði Páll Einarsson.

Neðangreindir bæjarfulltrúar sátu fundinn auk Guðjóns Hjörleifssonar, bæjarstjóra.

Fyrir var tekið:

Áður en gengið var til dagskrár var leitað afbrigða til þess að taka bréf frá Íþróttafélaginu Þór dags. 5. september sl. á dagskrá.

Einnig fundargerð skipulagsnefndar frá 14. ágúst sl. Jafnframt var lagt fram bréf frá Vali Andersen, dags. 4. september , þar sem óskað er eftir því að bæjarstjórn beiti sér fyrir áætlunarleyfi til handa Flugfélagi Vestmannaeyja á leiðinni Vm-REY.

1. mál.

Á2etlunarleyfi til Flugfélags Vestmannaevia:

Svohljóðandi tillaga barst:

"Fundur haldinn í bæjarstjórn Vestmannaeyja fimmtudaginn 5. september 1996, samþykkir að fara þess á leit við samgönguráðherra, að hann veiti nú þegar leyfi til Flugfélags Vestmannaeyja um áætlunarflug á flugleiðinni á milli Vestmannaeyja og Reykjavíkur."

Greinargerð Þar sem flugfélögin Flugleiðir hf og Íslandsflug hf , sem hafa haft einkaleyfi á flugleiðinni á milli Vestmannaeyja og Reykjavíkur, hafa hafið víðtækt samstarf og skipt á milli sín þessari flugleið eru allar forsendur um samkeppni þeirra á milli brostnar. Samstarf þetta hefur leitt til hækkunar fargjalda, færri flugferða og minni þjónustu við Vestmannaeyinga.

Þetta samstarf er í miklu ósamræmi við þær forsendur sem gefnar voru við veitingu áætlunarleyfis á þessari flugleið.

Af framansögðu sést að til þess að eðlileg samkeppni sé á þessari flugleið er nauðsynlegt að veita Flugfélagi Vestmannaeyja leyfi til áætlunarflugs á þessari flugleið. Það er ekki nóg með að verið sé að tryggja eðlilega samkeppni, heldur er um leið verið að tryggja eðlilegan framgangsmáta og öryggi á öllum flugsamgöngum til og frá Vestmannaeyjum.

Guðmundur Þ.B. Ólafsson (sign.) Arnar Sigurmundsson (sign.)

Ólafur Lárusson (sign.) Georg Þór Kristjánsson (sign.) Guðjón Hjörleifsson (sign.)

Svanhildur Guðlaugsdóttir (sign.) Elsa Valgeirsdóttir (sign.)

Tillagan var samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

2. mál.

Fundargerð skipulagsnefndar:

a) Fundur haldinn 14. ágúst sl.

Liðir 1-13 voru samþykktir með 7 samhljóða atkvæðum.

3. mál.

Fundargerðir bæiarráðs:

a) 2359. fundur frá 23. júlí sl.

1. liður: Undir þessum lið var bréf frá Íþróttafélaginu Þór frá 5. september tekið á dagskrá.

Svohljóðandi tillaga barst:

"Fyrir lá bréf frá Iþróttafélaginu Þór dags. 5. september 1996, þar sem fram kemur að félagsfundur sem haldinn var í gærkvöldi hafi samþykkt að ganga að tilboði Vestmannaeyjabæjar um kaup á félagsheimili og íþróttamannvirkjum félagsins, og öðrum ákvæðum tilboðs Vestmannaeyjabæjar til íþróttafélaganna Týs og Þórs frá 2. júlí 1996, sem samþykkt var einróma í bæjarstjórn 18. júlí sl.

Í framhaldi af þessari samþykkt félagsfundar Þórs samþykkir bæjarstjórn Vestmannaeyja að fela viðræðunefnd Vestmannaeyjabæjar að ljúka viðræðum

; við fulltrúa Týs og Þórs um sameiningu íþróttafélaganna. `

Guðjón Hjörleifsson (sign.) Guðmundur Þ.B. Ólafsson (sign.) Svanhildur Guðlaugsdóttir (sign.)

Ólafur Lárusson (sign.) Arnar Sigurmundsson (sign.) Georg Þór Kristjánsson (sign.)

Elsa Valgeirsdóttir (sign.)

Liðurinn var samþykktur með 7 samhljóða atkvæðum. Tillagan var síðan samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

2. liður: Samþykkt var með 7 samhljóða atkvæðum að fresta málinu. 3. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum. 4. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum. 5. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum. 6. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum. 7. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum. 8. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum. 9. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum. 10. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

b) 2360. fundur frá 31. júlí sl.

1. liður: Samþykkt með 7 samhljóða ,~tkvæðum.

2.liður: Upplesið. 3. liður: Upplesið. 4. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum. S.liður: Upplesið. 6. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum. 7. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum. 8. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

c) 2361. fundur frá 7. ágúst sl.

1. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum. 2. liður: Upplesið.

3. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

d) 2362. fundur frá 27. ágúst sl. l. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum. 2. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum. 3. liður: Upplesið. 4. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum. 5. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum. 6. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum. 7. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum. 8.liður: Upplesið.

e) 2363. fundur frá 3. september sl. 1. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum. 2. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum. 3. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum. 4. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum. 5. liður: Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum. 6. liður: Samþykkt var með 7 samhljóða að vísa 1. máli fundargerðarinnar til félagsmálaráðs sE~n annast málefni leikskóla. Fundargerðin var að öðru leyti samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum. 7. liður: Samþykkt með 6 atkvæðum, 1 ~arverandi. 8. liður: Samþykkt með 6 atkvæðum, 1 ~arverandi. 9. liður: Samþykkt með 6 atkvæðum, 1 ~arverandi. 10. liður: Samþykkt með 6 atkvæðum, 1 ~arverandi.

Fleira ekki bókað. Fundi slitið kl. 19.25.

Elsa Valgeirsdóttir Ólafur Lárusson Guðmundur Þ.B. Ólafsson Georg Þór Kristjánsson Svanhildur Guðlaugsdóttir Arnar Sigurmundsson Guðjón Hjörleifsson


Jafnlaunavottun Learncove