Bæjarstjórn Vestmannaeyja fundur nr. 1228

18.07.1996

Bæjarstjórn Vestmannaeyja.

1228. fundur.

Ár 1996, fimmtudaginn 18. júlí kl 18.00 var fundur haldinn í bæjarstjórn Vestmannaeyja í Safnahúsinu.

Forseti bæjarstjórnar, Ólafur Lárusson, stjórnaði fundi en fundargerð ritaði Páll Einarsson.

Neðangreindir bæjarfulltrúar sátu fundinn auk Guðjóns Hjörleifssonar, bæjarstjóra.

Fyrir var tekið:

1. mál. Fundargerð byggingarnefndar:

a) fundur haldinn 11. júlí sl.

Liðir 1-11 voru samþykktir með 7 samhljóða atkvæðum.

2. mál. Fundargerð hafnarstjórnar:

a) fundur haldinn 1. júlí sl

Liðir 1-7 voru samþykkir, með 7 samhljóða atkvæðum.

3.mál. Fundargerðir bæjarráðs:

a) 2357. fundur frá 2. júlí sl.

1. liður: Upplesið.

2. liður: Samþ. með 7 samhljóða atkvæðum.

3. liður: Upplesið.

4. liður: Upplesið.

5. liður: Samþ. með 7 samhljóða atkvæðum.

6. liður: Samþ. með 7 samhljóða atkvæðum.

7. liður: Upplesið.

8. liður: Samþ.með 7 samhljóða atkvæðum.

9. liður: Samþ.með 7 samhljóða atkvæðum.

10. liður: Samþ. með 7 samhljóða atkvæðum.

11. liður: Upplesið.

b) 2358.fundur frá 15. júlí sl

1. liður: Samþ. með 7 samhljóða atkvæðum með þeirri breytingu að: ,, Tilboðið

gildir fram til kl. 16.30 mánudaginn 22. júlí 1996.”

Georg Þór Kristjánsson gerði fyrirvara við ákvörðun um þann frest sem veittur var en samþykkti málið að öðru leyti. Liðurinn var síðan samþ. með 7 samhljóða atkvæðum.

2. liður: Samþ. með 7 samhljóða atkvæðum.

3. liður: Samþ. með 7 samhljóða atkvæðum.

Fram komu tilnefningar sem hér segir:

Skólanefnd framhaldsskóla: Aðalmenn: Sigurður Einarsson og Höskuldur Kárason, varamenn : Októvía Andersen og Þuríður Guðjónsdóttir.

Samþ. með 7 samhljóða atkvæðum.

Skólanefnd stýrimannaskóla: Aðalmenn : Þórður Rafn Sigurðsson og Bergvin Oddsson, varamenn : Stefán Geir Gunnarsson og Ágúst Bergsson.

Samþ. með 7 samhljóða atkvæðum.

4. liður: Upplesið.

5. liður: Samþ. með 7 samhljóða atkvæðum.

6. liður: Samþ. með 7 samhljóða atkvæðum.

7. liður: Samþ. með 7 samhljóða atkvæðum.

8. liður: Samþ. með 7 samhljóða atkvæðum.

9. liður: Samþ. með 7 samhljóða atkvæðum.

10. liður: Upplesið.

Fleira ekki bókað. Fundi slitið kl. 19.20.

Elsa Valgeirsdóttir.

Ragnar Óskarsson.

Ólafur Lárusson.

Georg Þór Kristjánsson.

Guðmundur Þ.B. Ólafsson.

Arnar Sigmundsson.

Guðjón Hjörleifsson.


Jafnlaunavottun Learncove